Tæplega hálfnaðir með humarkvótann

Humaraflinn á vertíðinni er nú orðinn um 211 tonn af slitnum humri, en leyfilegur heildarafli er 489 tonn. Því er góður helmingur kvótans enn óveiddur, þegar tveir og hálfur mánuður eru eftir af fiskveiðiárinu. Aðeins 10 bátar hafa land...

Meira

Mótmæla áformum um „risalaxeldi”

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga mótmælir harðlega áformum um risalaxeldi erlendra og innlendra fjárfesta á norskum ógeltum laxi í opnum sjókvíum hér við land. Aðalfundurinn, sem var haldinn 9.-10. júní, telur að þessi áform stefn...

Meira

Að læra hvað ber að forðast

Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun gefa þeim tækifæri til að stjórna fiskveiðum sínum á annan hátt en verið hefur. Hún mun gera þeim kleift að byggja upp eigin fiskveiðistefnu samfara því að draga lærdóm  af aðild sinni að hinn...

Meira

10 þúsund tonna laxeldi hafið

Áfangar nást þessa dagana hjá austfirsku laxeldisfyrirtækjunum. Nýjar og öflugar sjókvíar hafa verið settar upp í Berufirði og Reyðarfirði og norskt leiguskip, svokallaður brunnbátur, er að flytja laxaseiði frá seiðastöðvum fyrirtæk...

Meira

Akurey komin heim

Hinn nýi ísfisktogari HB Granda, Akurey, er kominn til heimahafnar á Akranesi eftir siglingu frá skipasmíðastöð í Tyrklandi. Akurey er systurskip Engeyjar, sem kom til landsins  fyrir nokkrum vikum og er við það að hefja veiðar. Þetta eru ...

Meira

Engin rækja verði veidd við Eldey

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar á svæðinu við Eldey á almanaksárinu 2017. Samkvæmt stofnmælingu sumarið 2017 er stærð rækjustofnsins við Eldey undir meðallagi og...

Meira

Makrílveisla hjá þorskinum

Barði NK kom til löndunar á Seyðisfirði í fyrrakvöld með um 90 tonna afla. Steinþór Hálfdanarson skipstjóri segir að þorskveiði hafi verið treg á hinum hefðbundnu austfirsku togaramiðum og áberandi sé að fiskurinn sé farinn að gæ...

Meira

Vegferð þar sem ekki verður aftur snúið

Kristján Þórarinsson stofnvistfræðingur SFS skrifar eftirfarandi pistil á heimasíðu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi: Við erum þegar lögð af stað í þessa vegferð af nauðsyn og ljóst er að ekki verður aftur snúið ef við ætlum a...

Meira