Umframafli strandveiðibáta 36,5 tonn

Á strandveiðum í júlí fóru alls 389 bátar fram yfir 650 kg hámarkið í slægðum afla sem landa má í einni veiðiferð. Alls stunduðu 549 bátar strandveiðar á þessum svæðum í mánuðinum og því lentu um 71% þeirra í einhverjum umfra...

Meira

Eyjarnar fiska vel

Vestmannaey VE og Bergey VE fiskuðu afar vel í júlímánuði sl. Samtals fengu skipin rúmlega eitt þúsund tonn í mánuðinum í 21 veiðiferð. Nær allan mánuðinn voru þau að veiðum vestur af landinu og var aflinn mestmegnis ýsa en að auki ...

Meira

Á sjó strax eftir fermingardaginn

Maður vikunnar er skipstjórinn Kristgeir Arnar Ólafsson. Hann er nýbyrjaður með Kap II VE og er með hana á gráðlúðunetum um þessar mundir. Kristgeir hefur mikla reynslu sem skipstjóri á línu- og netaveiðum. Nafn? Kristgeir Arnar Ólafsson...

Meira

Keila með Camembert

Keila er fiskur sem hefur orðið undir í samkeppninni við þorskinn og ýsuna um hylli íslenskra fiskneytenda. Það er nokkuð merkilegt, því keilan er flottur matur og auðvelt að nálgast hana í fiskbúðum. Við fundum þessa uppskrift á dokt...

Meira

Góð ufsaveiði á halanum

,,Það er búin að vera fínasta ufsaveiði á Halanum að undanförnu. Það er dálítið af þorski með ufsanum en ekkert til vandræða,“ segir Heimir Guðbjörnsson, skipstjóri á ísfisktogaranum Helgu Maríu AK í samtali á heimasíðu HB Gr...

Meira

Rólegt yfirbragð yfir makrílveiðum

Makrílveiðar eru enn á rólegri nótunum. Aflinn er aðeins orðinn 38.000 tonn en leyfilegur heildarafli er 175.000 tonn. Eftir standa þá óveidd 137.000 tonn. Makríl er úthlutað á almanaksárinu, ekki fiskveiðiárinu og því er enn nægur tí...

Meira

99 prósenta öryggi laxastofna

„Auðveldlega má gera því skóna með samanburði við sunnanverða Vestfirði að eignir almennings á Norðanverðum Vestfjörðum geti hækkað um 10 til 20 milljarða króna á nokkrum árum vegna hækkunar fasteignaverðs á svæðinu. Þarna er...

Meira

Skotar auka útflutning á eldislaxi um 70%

Mikil aukning útflutnings til Austurlanda fjær hefur leitt til 70% aukningar á sölu eldislax frá Skotlandi á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Verðmæti útflutts lax á tímabilinu nemur 47,5 milljörðum íslenskra króna. ...

Meira

Ný bók eftir Ágúst Einarsson um sjávarútveg 

Komin er út bókin Fagur fiskur í sjó. Íslenskur sjávarútvegur handa skólum og almenningi eftir Ágúst Einarsson prófessor. Í bókinni er fjallað um sjávarútveg frá fjölmörgum sjónarhornum og er hún tæpar 300 bls. Bókin hentar vel fyri...

Meira

Lúxusveður

Beitir NK kom til Neskaupstaðar sl. laugardag með um 700 tonn af makríl, en nokkur síld var í aflanum. Lokið var við að vinna aflann í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í fyrrinótt og þá hófst löndun úr Berki NK sem var með 670 tonn. Bjarn...

Meira