-->

Hrefna Karlsdóttir nýr starfsmaður SFS

Hrefna Karlsdóttir er nýr starfsmaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hrefna er vel kunn sjávarútvegi en hún starfaði m.a. annars hjá Ábyrgum Fiskveiðum. Hrefna mun starfa sem sérfræðingur í málefnum er varðar fiskveiðistjórnun innanlands sem og alþjóðamálum.

Hrefna Karlsdóttir

Hrefna lauk doktorsgráðu í hagsögu frá Gautaborgarháskóla þar sem hún rannsakaði fiskveiðisamninga innan Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC). Hrefna starfaði hjá Hagstofu Íslands, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu við sjávarútvegsmál, m.a. fiskveiðistjórnun innanlands og fiskveiðisamninga við erlend ríki og á Veiðieftirlitssviði Fiskistofu.

Samtökin bjóða Hrefnu velkomna til starfa.

 

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Hátíðleg jólastund starfsmanna í nýja flugskýlinu

Hin árlega jólastund Landhelgisgæslunnar var haldin í nýja flugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landh...

thumbnail
hover

15 milljónir til Maríu Júlíu

Í breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis er lagt til að Áhugafélags um rekstur Maríu Júlíu BA-36 fái 15 m.kr. til...

thumbnail
hover

Vertu sæll, Brynjólfur, takk fyrir allt!

„Við vorum að ganga frá um borð og kveðja höfðingjann. Það var sérstök tilfinning,“ sagði Klemens Sigurðsson skipstjóri á...