Nýju skipi Samherja gefið nafn

Hinu nýja skipi Samherja verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn föstudaginn 11. ágúst á Fiskisúpudaginn. Athöfnin hefst kl. 16.00 við Norðurgarðinn á Fiskidagssvæðinu á Dalvík. Dalvíkingar og aðrir landsmenn eru hjartanlega velkomnir.

Myndband frá komu Björgúlfs EA 312 til Dalvíkur

„Til hamingju með Fiskidaginn Mikla Dalvíkingar og allir landsmenn! Njótið vel,“ segir í frétt á heimasíðu Samherja.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Dagbjartur Einarsson látinn

Dagbjartur Garðar Einarsson, fyrrverandi útgerðarmaður, skipstjóri og forstjóri Fiskaness hf., lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlí...

thumbnail
hover

Marel kynnir afkomuna

Marel boðar til kynningarfundar með markaðsaðilum og fjárfestum, þar sem Árni Oddur Þórðarson, forstjóri og Linda Jónsdóttir fj...

thumbnail
hover

Valdimar farinn af stað á ný

Valdimar GK 195 sem í eigu Þorbjarnar hf , er loksins farinn af stað á ný eftir miklar endurbætur . Valdimar GK landaði í lok maí ...