Nýju skipi Samherja gefið nafn

Hinu nýja skipi Samherja verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn föstudaginn 11. ágúst á Fiskisúpudaginn. Athöfnin hefst kl. 16.00 við Norðurgarðinn á Fiskidagssvæðinu á Dalvík. Dalvíkingar og aðrir landsmenn eru hjartanlega velkomnir.

Myndband frá komu Björgúlfs EA 312 til Dalvíkur

„Til hamingju með Fiskidaginn Mikla Dalvíkingar og allir landsmenn! Njótið vel,“ segir í frétt á heimasíðu Samherja.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Tveir heppnir lesendur Kvótans fá boðsmiða...

Nýtt fiskveiðiár er að byrja um mánaðamótin og af því tilefni ætlar Kvótinn að bregða á leik og bjóða tveimur heppnum lesend...

thumbnail
hover

Fræðsluáætlun Síldarvinnslunnar tilbúin

Í nýrri starfsmannastefnu Síldarvinnslunnar, sem samþykkt var á síðasta ári, er sérstök áhersla lögð á fræðslumál. Í kjöl...

thumbnail
hover

Matvælaprentari og tækifæri í matvælaframleiðslu á...

Vöxtur í bláa lífhagkerfinu er yfirskrift alþjóðlegu World Seafood ráðstefnunnar sem haldin verður dagana 10.-13. september.  Þa...