Nýju skipi Samherja gefið nafn

Hinu nýja skipi Samherja verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn föstudaginn 11. ágúst á Fiskisúpudaginn. Athöfnin hefst kl. 16.00 við Norðurgarðinn á Fiskidagssvæðinu á Dalvík. Dalvíkingar og aðrir landsmenn eru hjartanlega velkomnir.

Myndband frá komu Björgúlfs EA 312 til Dalvíkur

„Til hamingju með Fiskidaginn Mikla Dalvíkingar og allir landsmenn! Njótið vel,“ segir í frétt á heimasíðu Samherja.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Blessað veðrið oft erfitt

Fiskflutningar landleiðina með stórum flutningabílum eru eru snar þáttur í starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Þeir f...

thumbnail
hover

Samgöngumálastjóri ESB sigldi með Óðni

Violeta Bulc, samgöngumálastjóri Evrópusambandsins, var stödd hér á landi í tilefni af heimsþingi samtakanna Women Political Leader...

thumbnail
hover

Fyrirkomulag skyndilokana endurskoðað

Nú er unnið að breytingum á skyndiloknunum en reglugerðir um þær hafa verið með svipuðu sniði nokkuð lngi. Þann 24. nóvember 2...