26 bátar sviptir strandveiðileyfi

Fiskistofa svipt 26 báta strandveiðileyfi þar sem útgerðirnar hafa ekki staðið skil á álagningu vegna umframafla í strandveiðum í maí 2018. Sviptingin tók gildi í gærkvöld og bátunum er óheimilt að halda til veiða frá og með deginum í dag.

Til þess að aflétta sviptingunni þurfa útgerðir að greiða álagt gjald skv. greiðsluseðli. Hafi það verið gert í gær á skrifstofutíma var mögulegt sviptingunni yrði aflétt þá.

Sviptum bátum er ekki heimilt að halda til veiða fyrr en skil hafa verið staðin á álagningunni.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Frost, funi og allt þar á...

Starfsmenn Hafnareyrar frysta og sjóða, landa fiski og skipa út fiski, smíða úr tré og járni og sinna ótal mörgu öðru sem upp m...

thumbnail
hover

Merkingar á þorski hafnar á ný

Nú í marsmánuði hóf Hafrannsóknastofnun merkingar á þorski á ný eftir nokkurt hlé. Merktir voru 1800 þorskar um borð í r/s Ár...

thumbnail
hover

Binni tvítugur (í starfi)

Samstarfsfólk á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar bar í síðustu viku þessa líka fínu súkkulaðiköku á borð í tilefni af tvítugs...