Auglýst eftir umsóknum um tilraunakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja auglýsir nú eftir umsóknum um „tilraunakvóta“. Um er að ræða 11.711 tonn af kolmunna, 3.159 af makríl og 4.695 tonn af norsk-íslenskri síld. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar.

Tilraunakvótunum er ætlað að stuðla að framþróun og nýjungum í vinnslu á viðkomandi tegundum og að skapa með því aukna atvinnu með byggðarsjónarmið í huga. Kvótunum er úthlutað til eins, tveggja, þriggja eða fjögurra ára. Aðeins fyrirtæki eða einstaklingar sem eru með fasta búsetu í Færeyjum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Ræða sameiningu Vísis og Þorbjarnar

Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyr...

thumbnail
hover

Fer í draumafríið um jólin

Maður vikunnar að þessu sinni er borinn og barnfæddur Dalvíkingur. Fyrsta launaseðilinn fékk fyrir útskipun á rækju hjá Söltunar...

thumbnail
hover

Bergey orðin blá

Bergey VE hefur verið seld Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði og verður skipið afhent hinum nýja eiganda á næstu dögum og mu...