Auglýst eftir umsóknum um tilraunakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja auglýsir nú eftir umsóknum um „tilraunakvóta“. Um er að ræða 11.711 tonn af kolmunna, 3.159 af makríl og 4.695 tonn af norsk-íslenskri síld. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar.

Tilraunakvótunum er ætlað að stuðla að framþróun og nýjungum í vinnslu á viðkomandi tegundum og að skapa með því aukna atvinnu með byggðarsjónarmið í huga. Kvótunum er úthlutað til eins, tveggja, þriggja eða fjögurra ára. Aðeins fyrirtæki eða einstaklingar sem eru með fasta búsetu í Færeyjum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Venus á leið til Vopnafjarðar

Venus NS er nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með fyrsta kolmunnafarm ársins. Kolmunninn fékkst vestur af Írlandi en þaðan e...

thumbnail
hover

Drög að reglugerð um bann við...

Nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um bann við álaveiðum sem áformað er að setja. Markmið með setn...

thumbnail
hover

Kolmunna landað í Neskaupstað og á...

Norska skipið Manon kom til Neskaupstaðar sl. föstudag með 1.900 tonn af kolmunna. Í kjölfar hans kom síðan Börkur NK á sunnudagsm...