Auglýst eftir umsóknum um tilraunakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja auglýsir nú eftir umsóknum um „tilraunakvóta“. Um er að ræða 11.711 tonn af kolmunna, 3.159 af makríl og 4.695 tonn af norsk-íslenskri síld. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar.

Tilraunakvótunum er ætlað að stuðla að framþróun og nýjungum í vinnslu á viðkomandi tegundum og að skapa með því aukna atvinnu með byggðarsjónarmið í huga. Kvótunum er úthlutað til eins, tveggja, þriggja eða fjögurra ára. Aðeins fyrirtæki eða einstaklingar sem eru með fasta búsetu í Færeyjum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line...

Eimskip og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line hafa fengið undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimil...

thumbnail
hover

Hlökk ST með mest af grásleppu

Heildarafli á grásleppuvertíðinni var nú um páskana kominn í 1.887 tonn, en á sama tíma fyrir ári var aflinn 1.894 tonn. Fimmtán ...

thumbnail
hover

Unga fólkið borðar allt of lítið...

Ungt fólk nú til dags borðar helmingi minna að fiskmeti en afar þeirra og ömmur gerðu á sama aldri. Skortur á kunnáttu við matrei...