Auglýst eftir umsóknum um tilraunakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja auglýsir nú eftir umsóknum um „tilraunakvóta“. Um er að ræða 11.711 tonn af kolmunna, 3.159 af makríl og 4.695 tonn af norsk-íslenskri síld. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar.

Tilraunakvótunum er ætlað að stuðla að framþróun og nýjungum í vinnslu á viðkomandi tegundum og að skapa með því aukna atvinnu með byggðarsjónarmið í huga. Kvótunum er úthlutað til eins, tveggja, þriggja eða fjögurra ára. Aðeins fyrirtæki eða einstaklingar sem eru með fasta búsetu í Færeyjum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Uppskrift númer 305

Þorskurinn getur þvælst fyrir á stundum. Það er ekki alltaf auðvelt að sækja hann vegna veðurs og hann getur vafist fyrir í vinns...

thumbnail
hover

Geir bóndi sá eftirminnilegasti

Maður vikunnar er frá Malarrifi og er sjómaður á aflafleyinu Bárði SH 81. Hann stundar þar netaveiðar undirstjórn föður síns, e...

thumbnail
hover

Tilviljun að hafa lifað af

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Ægis er viðtal við Eyþór Björnsson, fiskistofustjóra, sem lenti í þremur slysum á sjómannsfe...