Starfsleyfi Háafells fellt úr gildi

Úrsk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála ógilti í gær starfs­leyfi Um­hverf­is­stofn­un­ar varðandi 6.800 tonna sjókvía­eldi regn­bogasil­ungs Háafells ehf. í Ísa­fjarðar­djúpi sem gefið var út 25. októ­ber á sí...

Meira

Afturköllunin vonbrigði

Kristján G. Jóakimsson, verkefnisstjóri Háafells, ehf. segir það vonbrigði að leyfi til eldis regnbogasilungs og þorsks í Ísafjarðardjúpi hafi verið afturkallað. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur ógilt starfsleyfi sem Umh...

Meira

Stöð 2 fjallar um Vinnslustöðina

„ … hvarvetna á hafnarsvæðinu mátti sjá iðnaðarmenn að störfum fyrir Vinnslustöðina. Verið er að byggja 1.800 fermetra uppsjávarfrystihús og mótorhús, löndunarhús, nýir mjölturnar hafa verið að spretta upp hver af öðrum og...

Meira

Minni afli og lægri verðmæti

Fiskafli Færeyinga af heimamiðum fyrir utan uppsjávarfisk á fyrstu fimm mánuðum ársins er svipaður í ár og hann var á sama tíma í fyrra. Alls var landað í Færeyjum 31.055 tonnum, sem er samdráttur um 2%. Verðmæti aflans dróst heldur me...

Meira

Fáum 16.000 tonn af makríl við Grænland

Á grundvelli sérstaks samkomulags sem gert var á fundi íslensk grænlensku fiskveiðinefndarinnar sem haldinn var 28. febrúar til 1. mars sl. hafa íslensk skip fengið heimild til að veiða alls 16.000 tonn af makríl í grænlenskri lögsögu til ...

Meira

Hjólað hringinn til styrktar slysavörnum

Marel Supply Train tekur þátt í WOW hjólreiðakeppninni sem haldin er þessa dagana. Hjólað er hringinn í kringum landið í tíu manna boðsveit sem skiptir 1358 kílómetrum á milli sín. Marel verður með í WOW hjólreiðakeppninni í ár e...

Meira

Og allir komu þeir aftur

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ritar eftirfarandi pistil á heimasíðu samtakanna í tilefni sjómannadagsins fyrr í þessum mánuði: Markmiðið á alltaf að vera að enginn sjómaður farist á sjó og vinnu við það markm...

Meira

FarFish fær 5 milljónir evra

FarFish fær 5 milljónir evra, tæpar 600 milljónir íslenskra króna, til að stuðla að bættri umgengni evrópskra fiskveiðiflotans um hafsvæði utan Evrópu. Í FarFish verkefninu taka þátt 21 fyrirtæki og stofnanir víðsvegar að úr Evrópu...

Meira

Fellst á matsáætlun Arnarlax

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun Arnarlax hf. fyrir 10 þúsund tonna laxeldi á þremur eldissvæðum í Ísafjarðardjúpi. Í athugasemdum við matsætlunina fer Skipulagstofnun fram á að í frummatsskýrslu, sem er næsta skref í umhv...

Meira