VSV með hátt verð fyrir karfa í Þýskalandi

Vinnslustöðin fékk nær alltaf meira greitt fyrir ferskan, heilan karfa á Þýskalandsmarkaði frá janúar 2016 til maí 2017 en sem svaraði til jafnaðarverðs sömu vöru allra íslenskra seljenda á sama markaði á þessum tíma. Mestu munaði ...

Meira

Frestur til flutnings aflaheimilda til 15. sept.

Umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi aflamarks og krókaaflamarks á fiskveiðiárinu 2016/2017 verða að hafa borist Fiskistofu fyrir miðnætti þann 15. september nk. Kveðið á um frest til að flytja aflamark/krókaaflamark á milli f...

Meira

Uppboðin í Færeyjum kynnt

Færeyska sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út yfirlit yfir fyrirkomulag á uppboðum aflaheimilda á þessu ári. Samtals verða boðin upp réttindi til veiða á 53.000 tonnum af norsk-íslenskri síld, 54.594 tonnum af kolmunna, 10.894 tonnum ...

Meira

Váleg tíðindi

„Þegar skoðaðar eru aflatölur fyrstu 7 mánuði ársins og þær bornar saman við sama tímabil í fyrra sést vel hversu gríðarleg áhrif verkfallið hefur haft.  Þetta eru váleg tíðindi,“ segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigen...

Meira

Uppbygging eftir snjóflóð

Í tilefni af því að Síldarvinnslan verður 60 ára hinn 11. desember nk. Birtir fyrirtækið pistla um sögu fyrirtækisins á heimasíðu sinn af og til út árið. Hér verður fjallað um uppbyggingarstarfið í Neskaupstað í kjölfar snjófló...

Meira

Strandveiðum að mestu lokið

Strandveiðum er nú lokið eða þeim er að ljúka í dag á öllum svæðum nema svæði D, fyrir Suðurlandi. Veiðunum lauk á þriðjudag á svæði A, á svæði B voru í morgun 18 tonn óveidd og á svæði C voru heimildir fullnýttar. Á svæð...

Meira

Skaginn 3X opnar skrifstofu í Noregi

Tæknifyrirtækið Skaginn 3X hefur tilkynnt um opnun skrifstofu í Noregi. Fyrirtækið hefur verið að hasla sér völl í Noregi síðustu misserin með ofurkælingartækni sína og gert stóra sölusamninga við norsk laxasláturhús. Fyrstu starfsme...

Meira

Umsvif jukust í sjávarútvegi á árunum 2008 til 2015

„Umsvif jukust þó nokkuð í sjávarútvegi frá 2008 til 2015. Fiskvinnsla í landi jókst um tæp 40%, en veiðar glæddust um 12%. Sjávarútvegur efldist í öllum landshlutum, en mestallur vöxturinn er utan höfuðborgarsvæðisins.“ Þetta ke...

Meira

Aukin sala en minni hagnaður hjá High Liner Foods

HIGH Liner Foods, umsvifamesti framleiðandi og seljandi unninna frystra sjávarafurða í Norður-Ameríku, hefur tilkynnt um söluaukningu á öðrum ársfjórðungi sem nemur 8 milljónum bandaríkja dala, 878 milljónum íslenskra króna. Alls seldi f...

Meira