Fiskeldi nær tvöfaldaðist á einum áratug

Fiskeldisframleiðslan í heiminum fór nálægt því að tvöfaldast á einum áratug, frá árinu 2007 til 2017, samkvæmt tölum frá FAO og samtakanna Global Aquaculture Alliance ( GAA). Þetta kom fram í ræðu sem Ragnar Tveteras viðskiptahagfræ...

Meira

Fiskneysla fellur í Rússlandi

Fiskneysla í Rússlandi hefur fallið úr 21 kílói á hvert mannsbarn á ári árið 2013 niður í 15 kíló að meðaltali árið 2015. Skýringin á því er margþætt, en fyrst og fremst óhagstætt verð vegna gengislækkunar rúblunnar gagnvart ...

Meira

Kári kúrir í fjöruborðinu

Vel fer um gamla trébátinn Kára SH 78 þar sem hann kúrir í fjöruborðinu neðan við kirkjuna í Stykkishólmi, enda fallegur og vel við haldið. Hann hefur lokið hlutverki sínu sem bátur til veiða í atvinnuskyni, en við því hafa nýrri b...

Meira

ESB, Færeyjar og Noregur skammta sér makrílkvóta

Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar haf gert með sér samkomulag um úthlutun makrílkvóta á næsta ári. Samkomulag þeirra frá því í gær hljóðar upp á að skipta á milli sín 689.377 tonna kvóta og hafa þjóðirnar saman ákveðið að...

Meira

Steintankurinn tekur stakkaskiptum

Steintankurinn austan gömlu fiskvinnslustöðvarinnar í Neskaupstað hefur tekið stakkaskiptum. Til þessa hefur tankurinn kúrt á sínum stað og látið lítið fyrir sér fara en nú hefur hann verið málaður og skreyttur þannig að hann fer ekk...

Meira

Fljótt að breytast

,,Þetta er fljótt að breytast. Fyrir aðeins nokkrum dögum var hér mokveiði en núna gengur frekar illa. Það berast hins vegar fréttir af góðri síldveiði í Síldarsmugunni og við verðum trúlega að elta síldina þangað áður en vertí...

Meira

Spá minni botnfiskafla á næsta ári

Alþjóðlega ráðstefnan um fiskveiðar, Groundfish Forum, gerir ráð fyrir að framboð af svokölluðum hvítfiski á næsta ári muni dragast lítillega saman á næsta ári. Skýringin er lækkun á kvóta í veiðum Rússa á ufsa og og veiðum á...

Meira

Trillukarlar funda

aðalfundur LS verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík 19. og 20. október nk.   Rétt til setu á fundinum hafa 36 kjörnir fulltrúar svæðisfélaganna, stjórn LS og framkvæmdastjóri.  Þar að auki útgerðarmenn smábáta innan vébanda LS...

Meira

Tækifæri og ógnanir á Norðurslóðum

Tækifæri fyrir samfélög og ógnanir við lífshætti á Norðurslóðum eru til umræðu á Hingborði Norðursins í ár sem fyrri ár. Í tengslum við ráðstefnuna eru margir áhugaverðir viðburðir, þar á meðal er einn sem snýr að frumkvö...

Meira

Viðurkenningar veittar vegna skútubjörgunar

Charles D. Michel, aðmíráll og næstæðsti yfirmaður bandarísku strandgæslunnar, sæmdi í gærmorgun skipverja á Árna Friðrikssyni, rannsóknaskipi Hafrannsóknastofnunar, áhöfn flugvélar Isavia, TF-FMS, og starfsmenn í stjórnstöð Landhe...

Meira