Eimskip dæmt vegna samkeppnisbrota á Samskipum

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi þann 4. desember, dóm þess efnis að Eimskipi bæri að greiða Samskipum skaðabætur vegna máls sem Samskip höfðuðu 12. október 2011 vegna samkeppnisbrota Eimskips. Frá þessu er sagt á heimasíðu Samskipa. ...

Meira

Slysum til sjós fer fækkandi

Slysum til sjós hefur farið fækkandi undanfarin ár hjá HB Granda hf. en sveiflur hafa verið í tíðni slysa í landi. Þetta kom fram á árlegum öryggisfundi félagsins sem haldinn var nýverið en fundinn sóttu öryggisnefndir vinnustaða bæð...

Meira

Tortóla-dylgjum vísað til föðurhúsanna

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Í Morgunblaðinu 29. nóvember 2018, og á mbl.is í kjölfarið, er haft eftir Magnúsi Helga Árnasyni, fyrrverandi stjórnarmanni í Vinnslustöðinni, að hann hafi ...

Meira

Beitir með 2000 tonn af kolmunna

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í fyrrakvöld með 2000 tonn af kolmunna sem fengust í færeysku lögsögunni. Gert var ráð fyrir að skipið héldi á ný til veiða í gær. Skipstjóri á Beiti í veiðiferðinni var Tómas Kárason og sló heimas...

Meira

Sveinn Margeirsson hættir hjá Matís

Sveini Margeirssyni, forstjóra Matís, hefur verið sagt upp störfum eftir átta ár í starfi. Gengið var frá starfslokum við Svein í gær. Sjöfn Sigurgísladóttir, formaður stjórnar Matís, segir ástæðu uppsagnarinnar vera skort á trausti ...

Meira

Sjávarútvegur í samtímanum

„Umræða um sjáv­ar­út­veg hef­ur verið all­nokk­ur und­an­farn­ar vik­ur og veld­ur mestu frum­varp um veiðigjald. Því miður snýst umræðan nær ein­göngu um einn af­markaðan þátt í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi. Þa...

Meira

Þörungar og ræktun þeirra kynnt

Eru smáþörungar og stórþörungar framtíðin? Viltu tengjast aðilum í rannsóknum, eldi og vinnslu þörunga frá Maine? Miðvikudaginn 12. desember nk. verður Dr. Ira Levine, forseti Algae Foundation og prófessor við University of Southern M...

Meira

Byrjaði í móttökunni í Meitlinum

Maður vikunnar á Kvótanum gegnir ábyrgðarmikilli stöðu. Hann er hafnarstjóri í Þorlákshöfn og þar er mikill hugur í mönnum. Stefnt er að verulegum hafnarbótum, sem gera stærri skipum en áður greiðari aðgang að höfninni og þannig a...

Meira