Loðna í þorskinum í Víkurálnum

Allir ísfisktogarar HB Granda eru nú komnir til hafnar vegna þess hlés sem gert verður á veiðum og vinnslu vegna jólahátíðarinnar. Akurey AK kom síðastur togaranna til hafnar í Reykjavík í gærmorgun með rúmlega 130 tonna afla og segist ...

Meira

Fjórðungsaukning í fiskafla

Fiskafli íslenskra skipa í nóvember var 97.802 tonn sem er 26% meiri afli en í nóvember 2017. Aukning í aflamagni skýrist af auknum uppsjávarafla en tæp 50 þúsund tonn af uppsjávartegundum veiddust samanborið við tæp 38 þúsund tonn í nó...

Meira

Hættir á kolmunna

Síldarvinnsluskipin Beitir og Börkur eru á landleið og hafa lokið veiðum í ár. Að undanförnu hafa þau verið að kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni ásamt Bjarna Ólafssyni AK sem þegar er hættur veiðum. Gert er ráð fyrir að skipin...

Meira

Færeyjar og ESB semja um fiskveiðar

Færeyingar hafa samið við Evrópusambandið hafa samið um gagnkvæmar veiðiheimildir á næsta ári. Samningurinn er lítið breyttur frá þeim sem gilti á þessu ári. Heimild færeyskra fiskiskipa til að sækja kolmunna innan lögsögu ESB hækk...

Meira

Lögskipað umhverfishryðjuverk!

  „Bláköld niðurstaða er því einfaldlega sú að þau skip sem ráða ekki við að innbyrða mikið magn og gera úr því hámarks verðmæti, eiga ekkert erindi á makrílveiðar. Það er reginhneyksli og yfirvöldum til ævarandi ska...

Meira

Ekki heimildir til að setja málið í sáttaferli

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna ummæla hans varðandi mögulega sáttaleið í Samherjamáli. „Í viðtölum við fjölmiðla sunnudaginn 25. nóvember sl. kom fram í máli mínu að ég hef...

Meira

Besta árið í sögu Bergs-Hugins

Dótturfélag Síldarvinnslunnar í Vestmannaeyjum, Bergur-Huginn, gerir út Vestmannaey VE og Bergey VE. Nú hafa skipin lokið veiðum í ár og eru áhafnirnar komnar í vel þegið jóla- og áramótafrí. Að venju endaði árið með heljarinnar sk...

Meira

Aukinn afli á krókana

Afli krókaaflamarksbáta jókst á fyrsta ársfjórðungi fiskveiðiársins miðað við sama tíma í fyrra.  Alls veiddu þeir 11.292 tonn af þorski sem er aukning um 6,8% miðað við tímabilið september – nóvember á síðasta fiskveiðiá...

Meira