Aflaverðmæti í september 10,9 milljarðar

Aflaverðmæti úr sjó nam 10,9 milljörðum í september sem er samdráttur um 2,2% samanborið við september 2017. Verðmæti botnfiskaflans nam tæplega 6,5 milljörðum og jókst um 6%, þar af nam verðmæti þorskaflans tæpum 4,1 milljarði. Ver...

Meira

Enn eitt slysalausa árið hjá Beitisáhöfninni

Árið 2018 var slysalaust um borð í Beiti NK og er það engin nýlunda. Síldarvinnslan festi kaup á núverandi Beiti árið 2015 og frá þeim tíma hefur ekkert slys orðið þar um borð. Sá Beitir sem var á undan þessum var einnig nánast slys...

Meira

Eyrún til starfa hjá Arctic Fish

Eyrún Viktorsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Eyrún mun sinna leyfismálum og öðrum lögfræðiverkefnum innan fyrirtækisins ásamt ýmsum verkefnum sem snúa að frekari þróun og uppbyggingu Arctic...

Meira

Samstarfssamningur Samskipa við HSÍ endurnýjaður

Samskip og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hafa undanfarin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip. Vörumerki Samskipa verður áfr...

Meira

Þrengir að hjá Hafró

Á starfsmannafundi hjá Hafró í vikunni var farið yfir stöðu fjármála og rekstrar hjá stofnuninni. Hér eru birtar samskonar upplýsingar og þar komu fram en nokkur umræða hefur verið um fjármál og fjárveitingar til stofnunarinnar síðust...

Meira

Renna blint í sjóinn?

Fjögur af helstu hagsmunafélögum í íslenskum sjávarútvegi hafa sent frá sér sameiginlega áskorun til stjórnvalda vegna boðaðs niðurskurðar á fjárveitingum til Hafrannsóknastofnunarinnar. „Það er óskiljanlegt að stjórnvöld hyggist...

Meira

Fleiri konur stunda sjóinn í Noregi

Bæði sjómönnum og fiskiskipum og bátum fækkaði í Noregi á síðasta ári miðað við árið 2017. Konum sem hafa aðalstarf af sjómennsku hefur þó fjölgað lítillega. Um áramótin voru skráð 6.067 fiskiskip og bátar og 11.228 sjómenn. ...

Meira

Halldór Ármannsson formaður Siglingaráðs

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað Halldór Ármannsson fv. formann Landssambands smábátaeigenda til að gegna formennsku í siglingaráði.   Hlutverk siglingaráðs er að vera ráðherra til ráðuneyt...

Meira

Heimshöfin hlýna hratt

Heimshöfin hlýna hraðar og meira en vísindamenn ætluðu og hafa aldrei verið heitari en á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjasta hefti bandaríska vísindatímaritsins Science. Hlýnunin ógnar lífríki sjávar með margvíslegum hætti og ...

Meira

Stoltur Svarfdælingur

Maður vikunnar á kvótanum er gæðastjóri hjá Samherja á Dalvík. Hún byrjaði 12 ára í frystihúsi og salthúsi , en tók sér svo langt hlé áður en hún hóf vinnu hjá Samherja. Humar og spænskir fiskréttir eru í uppáhaldi hjá henni og...

Meira