Þorskkvóti Norðmanna 316.000 tonn

Norska sjávarútvegsráðuneytið hefur nú gefið út endanlegar veiðiheimildir fyrir þorsk, ýsu og ufsa norðan 62. beiddargráðu, sem er nokkru norðan við Bergen og norður í Barentshaf. Endanlegur þorskkvóti verður 316.320 tonn, af ýsu má...

Meira

Auglýst eftir umsóknum um tilraunakvóta

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja auglýsir nú eftir umsóknum um „tilraunakvóta“. Um er að ræða 11.711 tonn af kolmunna, 3.159 af makríl og 4.695 tonn af norsk-íslenskri síld. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Tilraunakvótunum er ætla...

Meira

Skipin farin á kolmunna

Uppsjávarskipin Beitir NK, Börkur NK og Bjarni Ólafsson AK héldu öll til kolmunnaveiða frá Neskaupstað sl. laugardag. Íslensk skip eru þegar komin á miðin og hafa verið að fá nokkurn afla síðustu daga. Heimasíða Síldarvinnslunnar hafð...

Meira

Minnkandi markaðir fyrir grásleppuhrogn

Alþjóðlegur upplýsingafundur um grásleppumál – LUROMA – var haldinn í Barcelona 1. febrúar sl. Fundurinn er árlegur og var nú haldinn í 31. skiptið.  Það er Landssamband smábátaeigenda sem hefur veg og vanda af fundinum. Á fu...

Meira

Landsréttur staðfestir frávísun

Landsréttur hefur með úrskurði 8. febrúar staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísað frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi Veiðiréttarhafarnir, Akurol...

Meira

Vísbendingar um vaxandi stofn bleikju í Mývatni

Á málstofu Hafrannsóknastofnunar fimmtudaginn 14. febrúar mun Guðni Guðbergsson, sviðstjóri ferskvatnslífríkissviðs stofnunarinnar, kynna rannsóknir á stofnstærð bleikju og veiði í Mývatni sem hafa verið gerðar samfleytt frá árinu 19...

Meira

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar  um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úth...

Meira

Breki brá sér í borgina

Breki VE var tekinn upp í slipp í Reykjavík í síðustu viku í tengslum við skoðun á skipinu í tilefni af því að ársábyrgð kínversku skipasmíðastöðvarinnar rennur brátt út.  Skipið var afhent Vinnslustöðinni í Kína 13. mars 201...

Meira

Landar kolmunna og fann loðnu

Norska uppsjávarskipið Åkerøy kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.600 tonn af kolmunna. Um er að ræða fyrsta norska skipið sem kemur með kolmunnafarm til Íslands á nýbyrjuðu ári. Þegar skipið nálgaðist landið keyrði það yfir...

Meira

Með góðan afla úr Barentshafinu

,Veiðiferðin í norsku lögsöguna í Barentshafi var góð að öðru leyti en því að það skarst maður á hönd í flökunarvél og slasaðist illa. Við kölluðum til björgunarþyrlu og hún kom út 170 sjómílna leið og flaug með manninn ...

Meira