Samherji hlýtur jafnlaunavottun

Samherji Ísland ehf. hlaut á dögunum jafnlaunavottun sem staðfestir að fyrirtækið uppfyllir kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST:85 2012 og kröfur laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. BSI á Íslandi, sem er faggiltur vo...

Meira

Sjávarútvegsskóli SÞ útskrifar nemendur

Tuttugasti og fyrsti nemendahópurinn frá Sjávarútvegsskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaðist í vikunni. Að þessu sinni voru um 20 nemendur í hópnum, þar af níu konur, sem luku námi og komu þau frá 15 löndum í Eyjaálfu, Así...

Meira

Fjölsóttur fundur um áhættumat

Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyrir í Sjávarútvegshúsinu í ...

Meira

Fjölskrúðugur fiskmarkaður á Balí

Fiskmarkaðurinn í Jimbaran á Balí er að öllu leyti ólíkur íslenskum fiskmörkuðum. Í fyrsta lagi eru þar nær eingöngu fisktegundir sem ekki þekkjast á Íslandi, enda veiddar úr hlýjum sjó undan strönd Bali í Indlandshafi, að mestu le...

Meira

Togararalli að ljúka

Ljósafell notaði bræluna í vikunni til að skjótast inn og landa. Aflinn var um 42 tonn. Skipið er enn í „Togararalli“ fyrir Hafrannsóknarstofnun og er nú búinn með 120 togstöðvar af þeim 149 sem skipið á að taka. Ef ekkert óvænt ke...

Meira

Reglum um úthlutun byggðakvóta Súðavíkur breytt

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur gengið frá reglum um úthlutun byggðakvóta frá Fiskistofu sem kemur í hlut sveitarfélagsins. Á síðasta fiskveiðiári 2017/18 var úthlutað 204 tonn mælt í þorskígildum. Ekki eru aðgengilegar upplýsingar ...

Meira

Byrjaði í fiski hjá ÚA 1991

Maður vikunnar er nýkjörinn formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar. Hann hefur verið á Björgúlfi EA í rúman áratug en kemur nú í land til að sinna félagsmálunum. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og uppáhaldsmaturinn eru kjöt í ...

Meira

Fiskur í ljúffengri sósu 

Fiskréttir þurfa ekki að vera flóknir eða dýrir til að vera góðir. Það er bara að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og blanda saman sem flestu af því sem manni þykir gott og gera þannig virkilega góðan mat. Við mælum með þessum f...

Meira

Minni afli vegna loðnubrests

Fiskafli íslenskra skipa í febrúar var 74 þúsund tonn sem er 13% minni afli en í febrúar 2018. Aflasamdrátturinn skýrist af samdrætti í loðnuafla en engin loðna veiddist í febrúar samanborið við tæp 37 þúsund tonn í febrúar 2018. Bot...

Meira

Vinna karfa og grálúðu í stað loðnu

Venjulega er þessi árstími einhver mesti annatími starfsfólksins í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Þetta er sá tími sem loðnuvertíð hefur gjarnan verið í hámarki. Nú er hins vegar rólegra andrúmsloftið í verinu; starf...

Meira