Björguðust af brennandi báti

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning klukkan 17:51 í gær um eld um borð í fiskibátnum Æsi sem staddur var tíu sjómílur vestur af Flatey á Breiðafirði. Þrír voru um borð. TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar í sta...

Meira

Með 34 tonn á veiðidag

Veiðar ísfisktogaranna Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE hafa gengið afar vel það sem af er árinu. Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa skipin aldrei veitt jafn mikið. Afli skipanna nemur 3.200 tonnum af slægðum fiski það sem af er árinu e...

Meira

Slysavarnaskóli sjómanna verðlaunaður

Slysavarnaskóli sjómanna hlaut hvatningarverðlaun Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á ársfundi samtakanna í Hörpu á föstudaginn. Í kynningu formanns SFS, Jens Garðars Helgasonar, við afhendingu verðlaunanna, kom fram að á fimmta þúsun...

Meira

Mismikið af þorski í grásleppunetin

Fiskistofa birtir hér upplýsingar um aflasamsetningu í grásleppuveiði hjá grásleppubátum nú á fyrra helmingi aprílmánaðar. Eins og boðað hefur verið eru þeir bátar sem eftirlitsmenn réru með og upplýsingar eru birtar um  tilgreindir ...

Meira

Það gefur á bátinn

Veður eru rysjótt um þessar mundir. Þrálátar brælur hafa gert sjómönnum lífið leitt, en um það þýðir lítið að fást. Það verður að sækja fiskinn, því neytendur ytra vilja fisk á sinn disk og engar refjar. Þeir spyrja ekki um ve...

Meira

Fyrstu skipin væntanleg með kolmunna frá Færeyjum

Fyrstu kolmunnaskipin sem eru að veiðum í færeysku lögsögunni eru að fylla um þessar mundir og eru jafnvel á landleið. Margrét EA er á leið til Seyðisfjarðar með 2.000 tonn og Polar Amaroq er á leið til Skagen í Danmörku einnig með 2....

Meira

Mikil og góð ýsuveiði

Veiðiheimildir í ýsu voru auknar um 42% við síðustu fiskveiðiáramót.  Leyfilegur heildarafli fór úr 39.890 tonnum í 56.700 tonn.  Ekki er sjá annað en góð innistæða hafi verið fyrir aukningunni ef marka má aflabrögð togara það se...

Meira