Eldislaxinn öllum hollur

„Niðurstaðan hlýtur auðvitað að vera sú að eldisfiskur er bráðhollur eins og fiskur er almennt. Jafn hollur fyrir þá sem eru á móti fiskeldi eins og fyrir hina sem því eru fylgjandi.“ Svo segir doktor Þorleifur Ágústsson í grein se...

Meira

Gera hlé á kolmunnaveiðum

Það hefur hægst verulega á kolmunnaveiðunum í færeysku lögsögunni að undanförnu og síðasta sólarhringinn var veiðin léleg. Nú er ráðgert að Síldarvinnsluskipin geri hlé á veiðunum og hefur Bjarni Ólafsson AK þegar hætt veiðum ...

Meira

Að koma í veg fyrir hungursneyð

„Búist er við að íbúafjöldi heimsins aukist um tvo milljarða næstu 30 ár.  Það þýðir að íbúar jarðar verði í kringum 10 milljarða árið 2050.  Risavaxið vandamál blasir við sem fellst í því að auka sjálfbæra matvælafram...

Meira

Fjórðungi minni fiskafli

Landaður afli íslenskra skipa í apríl var 113.094 tonn sem er 23% minni afli en í apríl 2018. Samdráttur í aflamagni er vegna minni kolmunnaafla en af honum veiddust rúm 61 þúsund tonn samanborið við tæp 94 þúsund tonn í apríl 2018. Botn...

Meira

Skinney og Þórir komin heim eftir mikla lengingu

Tvö skipa Skinneyjar-Þinganess, Skinney og Þórir, eru nú komin heim eftir umtalsverða lengingu í Póllandi. Á þeim eru einnig gerðar ýmsar endurbætur eins og í meðhöndlun afla og aðbúnaði áhafnar. Skipin fara á næstunni til humarveið...

Meira

Mikil veltuaukning í sjávarútvegi

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu, var 4.594 milljarðar á tímabilinu frá mars 2018 til febrúar 2019, sem er 7,4% hækkun miðað við næstu 12 mánuði þar á undan. Á tímabilinu janúar-febrúar 2019 var ve...

Meira

Kaupa 3.500 appelsínugul fiskikör

Á sjávarútvegssýningunni Seafood Processing Global í Brussel á dögunum var skrifað undir samning um kaup Síldarvinnslunnar á 3.500 fiskikörum frá Sæplasti. Körin verða notuð um borð í hinum nýju skipum Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Be...

Meira

Unga fólkið vill banna hvalveiðar

Af þeim sem tóku afstöðu eru 38,2 prósent fylgjandi banni við hvalveiðum en 36,3 prósent eru því andvíg. Um fjórðungur er hvorki fylgjandi né andvígur. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið ...

Meira