Líst mjög vel á bátinn

„Mér líst mjög vel á bátinn og sé ekki betur en smíðin sé ljómandi vel heppnuð. Ég er mjög sáttur og þetta lofar góðu. Við reiknum með að hægt verði að prufukeyra bátinn um næstu mánaðamót og þá kemur í ljós hvernig þett...

Meira

Fylltu sig á skömmum tíma

Eftir sjómannadag héldu skip Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, til veiða á Vestfjarðamiðum. Lögð var áhersla á að veiða þorsk og gekk það afar vel, en bæði skipin fylltu sig á skömmum tíma. Vestmannaey landaði síðan á Dalv...

Meira

Íslenskur fiskur í aðalhlutverki

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu. Kynningin var tvíþætt, annars vegar fyrirlestrar og hi...

Meira

Ráðstefna til heiðurs Ragnari Árnasyni

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, Hagfræðideild, Hagfræðistofnun og RNH halda alþjóðlega ráðstefnu um fiskihagfræði til heiðurs Ragnari Árnasyni, fyrsta og eina prófessor Háskóla Íslands í fiskihagfræði, föstudaginn 14. júní ...

Meira

Mestu verðmæti í einum mánuði

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar sl. sunnudag með fullfermi eða rúmlega 107 tonn eftir fjóra daga á veiðum. Aflinn fékkst frá Skeiðarárdýpi og austur á Fót og var hann mjög blandaður; ufsi, þorskur, gullkarfi og djúpkarf...

Meira

Samið um ákvæðisvinnu við línu og net

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net.  Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar.  Samningurinn gildir frá 1...

Meira

Leggja til 3% aukningu á þorskveiðum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 3% aukningu á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 264.437 tonnum í 272.411 tonn fyrir fiskveiðiárið 2019/2020. Samkvæmt stofnmatinu í ár er stærð viðmiðunarstofns svipuð og árið 2018. Árg...

Meira

Mokveiði víða

Ísfisktogarinn Akurey AK kom í vikunni til Reykjavíkur með fullfermi, eða 190 tonn, eftir skamman tíma á veiðum. Magnús Kristjánsson, sem var skipstjóri í veiðiferðinni, segir í samtali á heimasíðu HB Granda, að mokveiði hafi verið al...

Meira

Það er gaman að vinna í fiski

„Ég hef alltaf haft gaman af því að vinna í fiski. Annars hefði ég ekki verið svona lengi í þessu starfi,“ segir Ragnheiður Sigurkarlsdóttir í  Vestmannaeyjum sem steig sín fyrstu skref í fiskvinnslu í sumarstarfi í Þorlákshöfn á...

Meira

Endurhönnun blæðingar-búnaðar fyrir fiskiskip

Fjallað var um samstarfsverkefni Micro ryðfrí smíði ehf., Skinney-Þinganes og Matís um þróun á lóðréttum Dreka fyrir fiskiskip í Sjómannadagsútgáfu Sóknarfæris. Blæðingar- og kælingarbúnaðinn Drekann er að finna í mörgum skipum ...

Meira