Nýir hitastýrðir gámar á leiðinni

Samskip hafa fjárfest í nýjum hitastýrðum gámum sem eru á leiðinni til landsins. Þetta er einn liður í undirbúningnum fyrir makrílvertíðina. Þá hafa Samskip gengið til liðs við Globe Tracker en þeir eru leiðandi á sviði rafrænnar ...

Meira

Yndisleg tilfinning eftir loðnubömmerinn!

„Fiskurinn er þokkalegur en í honum er nokkur áta. Annars get ég varla lýst því hve notaleg tilfinning það er að hefja makrílvertíðina og sjá allt fara í gang eftir loðnubömmerinn!“ segir Benoný Þórisson, framleiðslustjóri uppsj...

Meira

Gengur vel í Rússasjó

„Við erum búnir að vera 24 daga í túrnum og það gengur allt vel. Aflabrögðin eru góð, fiskurinn vænn og það viðrar vel. Við stefnum á 40 daga túr en þar af fara um tíu dagar í siglingu til og frá Reykjavík,“ segir Ævar Jóhanns...

Meira

Meiri afli á strandveiðum og hærra verð

Tveimur tímabilum af fjórum er nú lokið á strandveiðum.  Samanlagður afli í maí og júní er 9% meiri en á sama tíma í fyrra, 4.847 tonn.  91% aflans er þorskur sem jafngildir að búið er að veiða 40% af þeim 11.100 tonnum sem ætlaðu...

Meira

Fáum 16.000 tonna makrílkvóta við Grænland

Íslenskum skipum er í ár heimilt að veiða alls 16.000 tonn af makríl í grænlenskri lögsögu til löndunar í íslenskri höfn.  Samkvæmt reglugerð eru veiðar íslenskra skipa á deilistofnum í lögsögu annarra ríkja óheimilar án sérstak...

Meira

Skemmtilegt en krefjandi verkefni

Ísfisktogarinn Helga María AK kom til bæjarins Ilulissat á vesturströnd Gænlands fyrir helgina. Bærinn er á rúmlega 69°N við hinn svokallaða Diskóflóa. Það er Náttúruauðlindastofa Grænlands sem leigir skipið af HB Granda í sumar með...

Meira

Leggja til bann við beinum veiðum á landsel

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel. Stofnunin leggur einnig til að leitað verði leiða til að draga úr meðafla landsels við netaveiðar. „Verði takmarkaðar beinar veiðar leyfðar er mikilvægt a...

Meira

Strandveiðar ganga vel

Strandveiðar hafa gengið nokkuð vel í sumar og í byrjun þessa mánaðar var heildarafli þeirra orðinn um 5.000 tonn, sem er 9% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Hlutfallslega er aukning mest á svæði D, sem er fyrir Suðurlandi, eða um ...

Meira

Úthlutun byggðakvóta til Flateyrar í athugun

Byggðastofnun er með samning  Byggðastofnunar við West Seafood ehf., ÍS 47 ehf. og Hlunna ehf. til skoðunar hjá stofnuninni. Þetta staðfestir Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá stofnuninni. Hann segir ekki  hægt að gefa nánari upplýsi...

Meira