Leita kolmunna innan lögsögunnar

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, Beitir og Börkur, héldu til kolmunnaveiða í íslenskri lögsögu miðvikudagskvöldið 26. júní sl. Nauðsynlegt þótti að kanna hvort kolmunni væri genginn á miðin austur af landinu en þokkalegur afli fékks...

Meira

Aukið aflaverðmæti á Norðurlandi

Enn eru miklar sveiflur í verðmæti landaðs afla eftir landshlutum. Meðalhækkun aflaverðmætis yfir landið allt var 2,3% í mars, þrátt fyrir mun minni afla í mánuðinum, en í sama mánuði í fyrra. Skýringin á því er annars vegar loðnub...

Meira

Kröfðust kyrrsetningar á meira en milljarði

Yfirvöld hafa krafist kyrrsetningar á eignum fyrir meira en milljarð króna vegna meintra skattaskjólsumsvifa fiskútflytjanda í Hafnarfirði. Skattrannsóknin er ein sú umfangsmesta á síðari tímum samkvæmt frétt ruv.is. Rúmlega fjögur ár e...

Meira

Sumarfrí á Seyðisfirði

Sumarfrí hófst í fiskvinnslustöð Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði mánudaginn 1. júlí sl.  og er gert ráð fyrir að vinnsla hefjist á ný þriðjudaginn 6. ágúst. Ísfisktogarinn Gullver NS fór í slipp á Akureyri miðvikudaginn 26. jún...

Meira

Fyrsti hnúðlax sumarsins veiddur

Þann 2. júlí veiddist fyrsti hnúðlax sumarsins í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi. Um var að ræða 2,4 kg hrygnu sem var vel haldinn eftir dvöl sína í sjó. Í kjölfar vaxandi gengdar hnúðlaxa í íslenskar ár 2017, þegar um 70 hnú...

Meira

Þór ráðinn forstöðumaður SHSÞ

Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns SHSÞ (Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna) og tekur til starfa 1.ágúst nk. Þór hefur gengt stöðu aðstoðarforstöðumanns SHSÞ frá árinu 1999 og komið...

Meira

Enn slá Norðmenn útflutningsmet

Norðmenn fluttu utan 1,3 milljónir tonna af sjávarafurðum á fyrri helmingi þessa árs að verðmæti 51,2 milljarðar norskra króna. Það svarar til 755 milljarða íslenskra króna. Þetta er samdráttur í magni um 13%, en verðmætið hefur hæ...

Meira

Fiskeldið skilar sífellt meiru

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2.300 milljónum króna í maí samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í síðustu viku. Hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aðeins einu sinni verið hærra í krónum talið sem var í janúar síða...

Meira