TF GRO bætist í flota Gæslunnar

TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, er komin til landsins en hún lenti í fyrsta sinn á Reykjavíkurflugvelli á laugardagskvöld. Þyrlan er önnur tveggja leiguþyrla sem Landhelgisgæslan tekur í notkun af gerðinni Airbus H225. Vélarnar færa Lan...

Meira

Lítill afli á strandveiðum í síðustu viku

Strandveiðar gengu illa á flestum svæðum í síðustu viku. Aflinn nú er um 160 tonnum minni en í sömu viku á síðasta ári. Aflinn nú er 608 tonn, en var 767 tonn í fyrra. Það er aðeins á svæði D, fyrir Suðurlandi, sem aflinn hefur auki...

Meira

Brottkast undir einu prósenti!

Ný rannsókn sýnir að brottkast af þorski við netaveiðar við Noreg er undir einu prósenti. Um er að ræða meistaraprófsritgerð eftir Hilde Sofie Fantoft Berg við líffræðideild Háskólans í Bergen. Brottkast á fiski er hnattrænt vandam...

Meira

Mikil ánægja með skipið

Hin nýja Vestmannaey, sem er í smíðum hjá skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi, fór í prufusiglingu hinn 27. júní sl.. Hinn 5. júlí fóru síðan fram veiðarfæraprófanir en þá var allur búnaður sem tengist veiðarfærum um borð í...

Meira

19.409 löxum sleppt eftir veiði í fyrra

Sumarið 2018 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 lax. Af þeim var 19.409 (42,9%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landaðra laxa því 25.882 (57,1%) laxar. Af veiddum löxum voru 36.044 laxar með eins árs sjávardvöl (sm...

Meira

Litlar sveiflur í íshlutfalli

Fiskistofa birtir nú niðurstöður vigtana m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum þar sem veiðieftirlitsmenn Fiskistofu hafa viðhaft eftirlit með endurvigtun á tímabilinu 1. maí til 30. júní 2019. Taflan hér að neðan sýnir sama...

Meira

Ísland er síld og síld er Ísland

Anton Vasiliev sendiherra Rússlands kom í heimsókn til Neskaupstaðar í gærog í för með honum var Tatiana Khalyapina menningarfulltrúi í sendiráðinu. Kynntu þau sér starfsemi og sögu Síldarvinnslunnar, skoðuðu bæinn og undirbjuggu kvikm...

Meira

Þorskurinn feitur og stór

Frystitogarinn Vigri RE kom til hafnar í Reykjavík sl. sunnudagskvöld eftir mjög góða veiðiferð í rússnesku lögsöguna í Barentshafi. Aflinn upp úr sjó eftir 23 daga á veiðum var 1.210 tonn eða tæp 53 tonn að jafnaði á sólarhring. ,,...

Meira

Er hægt að lækna sjóveiki?

Hugsanlega verður hægt að meðhöndla sjóveiki í framtíðinni. Hugmyndir manna um sjóveiki hafa breyst með tilkomu nýrrar tækni eins og sýndarveruleika, segir sérfræðingur. Alþjóðleg ráðstefna um hreyfiveiki sem haldin hefur verið á A...

Meira