Kolmunninn virðist ekki þétta sig

Síldarvinnsluskipin Beitir og Börkur hafa verið að kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu síðustu daga. Beitir kom til hafnar á þriðjudag með 700 tonna afla og Börkur í fyrrinótt með um 540 tonn. Sturla Þórðarson, skips...

Meira

Rólegt yfir makrílveiðinni

,,Makrílveiðin fer að vanda rólega af stað. Við fengum 300 tonn í fjórum holunum sunnan og suðaustan við Vestmannaeyjar en svo brældi þannig að ákveðið var að fara með þennan afla til Vopnafjarðar,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjó...

Meira

Aukinn útflutningur sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2018 var 239,8 milljarðar króna sem er 17,8% meira en árið 2017. Flutt voru út rúmlega 670 þúsund tonn af sjávarafurðum sem er 61 þúsund tonni meira en árið áður samkvæmt upplýsingum Hagstofu ...

Meira

Nýr Börkur smíðaður hjá Karstensens

Skipasmíðastöð Karstensens er rótgróið fyrirtæki í Skagen í Danmörku. Fyrirtækið var stofnað árið 1917 í þeim tilgangi að smíða fiskibáta úr tré og sinna viðhaldi slíkra báta. Fyrirtækið hefur tekið ýmsum breytingum og er n...

Meira

Mesta aflaverðmæti austfirsks skips

Frystitogari Síldarvinnslunnar, Blængur NK, kom til Neskaupstaðar úr Barentshafinu í gærmorgun. Skipið hélt til veiða frá Neskaupstað hinn 3. júní sl. og hóf veiðar hinn 8. júní. Það var 29 daga á veiðum og var aflinn 1.421 tonn upp ...

Meira

Mikið að gera í Slippnum

Makríl- og rækjuskipið Svend C, sem er í eigu grænlensku útgerðarinnar Sikuaq Trawl Nuuk, hefur verið í flotkví Slippsins á Akureyri frá því um miðjan júnímánuð en skipið hélt aftur til veiða í byrjun þessarar viku. Svend C var sm...

Meira

Bilaður bátur dreginn í land

Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum um kvöldmatarleytið í gær. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita s...

Meira

Rauðspretta með sítrónu og hvítlauk

Rauðsprettan er hreint yndislegur fiskur að borða. Af henni er mjög sérstakt bragð, holdið er skjannahvítt og mjúkt, sé þess gætt að elda hana ekki of mikið. Rauðsprettan er ein að nokkrum tegundum flatfiska sem veiðast hér við land og ...

Meira

Fjóla landaði makríl í Keflavík

Nokkri smábátar hafa nú byrjað á makrílveiðum og landaði einn þeirra, Fjóla GK, í Keflavík í dag. Aflinn var um 9 tonn, eða 30 kör. Skipstjóri á bátnum er Dennis og sagðist hann hafa fengið aflann austur af Keflavík og utan við Helgu...

Meira