Mjög góður gangur í veiðunum

„Það hefur verið mjög góður gangur í veiðunum, jafnt hjá frystitogurunum sem og ísfisktogurunum. Til marks um það get ég nefnt að frystitogararnir þrír voru með 1.200 milljón króna aflaverðmæti í júnímánuði og aflaverðmæti Ö...

Meira

Sjávarhiti yfir meðallagi

Sjávarhiti í hlýsjónum sunnan og vestan við landið hefur hækkað, var í maí/júní um og yfir meðallagi hita síðustu fimm áratugi, en hann hefur verið undir meðallagi síðustu fjögur ár. Selta sjávar á þessum slóðum er enn töluvert...

Meira

Lítill fiskafli í júní

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júní var 31,7 þúsund tonn sem er 33% minni afli en í júní í fyrra. Samdráttinn má að mestu rekja til lítils uppsjávarafla, en í júní 2019 veiddist enginn uppsjávarafli samanborið við tæp 10,8 þ...

Meira

HB Grandi semur við ÚR um kaup á sölufélögum

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi sem tengist framangreindum félögum. Útgerðarfélag Reykjav...

Meira

Sjávarútvegsskólinn blómstrar

Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar og hófst kennsla þá um sumarið. Skólinn var ætlaður nemendum sem höfðu nýlokið 8. bekk og var hann starfræktur í samvinnu við Vinnuskóla Fjarðabyggðar. Skólaha...

Meira

Næg verkefni framundan

Það gengur vel hjá nýjum skipstjóra á Hoffelli SU í upphafi makrílvertíðar. Í brúnni á Hoffelli situr Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri,  og sigldi í land með 790 tonn af makríl á sunnudagskvöld.  Er þetta fyrsti makríltú...

Meira

Ný Vestmannaey á heimleið

Útgerðarfélaginu Bergi-Hugin, dótturfélagi Síldarvinnslunnar, var afhent ný Vestmannaey sl. föstudag. Skipið er smíðað í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er hið glæsilegasta. Vestmannaey hélt áleiðis til Íslands á laugarda...

Meira

Frumvarp um kvótasetningu grásleppu á samráðsgátt

Frumvarp sjávarútvegsráðherra um kvótasetningu á grásleppu er nú til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögnum er til 26. júlí næstkomandi. Engin umsögn hafði borist til gáttarinnar í gær. Í frumvarpinu ...

Meira

Góður gangur í strandveiðum

Strandveiðar hafa gengið nokkuð vel á fyrri hluta júlímánaðar. Leyfilegir veiðidagar hafa verið níu með gærdeginum. Aflinn fyrstu tvær vikurnar nú er 1.704 tonn, en á sama tímabili í fyrra var aflinn 1.149 tonn. Það sem af er strandvei...

Meira

Með 1.400 tonn úr Rússasjó

„Þetta var mjög góður túr og ég held að ég fari rétt með þegar ég segi að um sé að ræða met hjá HB Granda. Við vorum með alls rúmlega 1.500 tonna afla upp úr sjó í túrnum og þar af voru um 1.400 tonn í rússnesku landhelginni....

Meira