Svipaðu afli strandveiðibáta í ágúst

Veiðar strandveiðibáta hafa gengið með svipuðum hætti og í fyrra. Eftir 4 veiðidaga í mánuðinum er aflinn 468 tonn, en var í fyrra 449 tonn. Reyndar eru bátarnir nú nærri 80 fleiri en í fyrra og landanir 80 fleiri. Fyrir vikið er afli á...

Meira

Þurfa að fiska annað en ýsu

Á þessum árstíma hafa skip Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum oft fiskað drjúgt af ýsu. Vissulega er auðvelt fyrir þau að veiða ýsuna núna en í lok kvótaárs þarf að hyggja að fleiri tegundum. Bæði skipin eru að landa fullfermi í Vestman...

Meira

Radcliffe fjármagnar rannsóknir á laxi

Hafrannsóknastofnun og breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe skrifuðu undir samkomulag í gær um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Greint var frá því á blaðamannafundi í gær a...

Meira

Tveir smábátar komnir yfir 100 tonn

32 smábátar höfðu í gær landað makríl í sumar. Tveir þeirra eru komnir yfir 100 tonnin. Það eru Brynja SH með 121 tonn og Júlli Páls SH með 120 tonn. Næstu bátar eru svo Fjóla GK með 89 tonn, Tryggvi Eðvarðs SH með 82 tonn og Addi a...

Meira

Varað við neyslu kjöts og spiks af grindhval

„Fullorðnir skulu borða mest eina máltíð af kjöti af grindhval og spiki á mánuði samkvæmt færeyskum ráðleggingum. Konur sem stefna á að verða ófrískar innan næstu þriggja mánaða, eru ófrískar eða hafa barn á brjósti ættu ekki...

Meira

Góð makrílveiði í Síldarsmugunni

Nú er íslenski makrílflotinn að veiða úti í Smugu og þar eru einnig rússnesk, færeysk og grænlensk makrílskip. Í gær var þokkaleg veiði og í nótt veiddist vel. Fiskurinn sem fæst er stór, eða 550 gr. að meðaltali. Beitir NK er á la...

Meira

1.100 tonna túr hjá Vigra RE

,,Það hafa verið mjög góð aflabrögð mjög víða. Vissulega er minna af þorski nú á Vestfjarðamiðum en verið hefur en þorskurinn kemur aftur þótt hann hafi tímabundið farið annað í ætisleit. Það vita það allir að það sést va...

Meira

Aflaverðmæti 2018 jókst um 15,6% frá fyrra ári

Árið 2018 var landaður afli íslenskra skipa tæplega 1.259 þúsund tonn, sem er 79 þúsund tonnum, eða tæplega 7% meira en árið 2017. Aflaverðmæti ársins var tæplega 128 milljarðar króna, sem er 15,6% aukning miðað við 2017 samkvæmt up...

Meira