Brimfaxi kominn út

Félagsblað Landssambands smábátaeigenda BrimfaxI er kominn út.  Blaðið var sent til félagsmanna í sl. viku. Brimfaxi kom fyrst út í desember 1986 og hefur komið út nánast óslitið frá þeim tíma.  Tvö tölublöð á ári, fyrir sjómannadag og um jól. Ritstjóri Brimfaxa er Arthur Bogason fv. formaður LS

Meðal efnis í Brimfaxa:

Leiðari eftir Örn Pálsson,
Viðtal við Einar Helgason formann Strandveiðifélagsins Króks,
Þorskstofninn mælist nú mun minni  /  Örn Pálsson,
Alversti skilningurinn / Kristinn Pétursson,
Á erlent vottunarfyrirtæki að stjórna fiskveiðum Íslendinga / Axel Helgason,
Aflamark eða sóknarmark?  / Arthur Bogason,
Fiskkaup – frumkvöðlar á mörgum sviðum,
Það er miklu meira til skiptanna / Sigurjón Þórðarson,
Er hafið við Ísland að hlýna eða kólna / Arthur Bogason,
Af lausatökum við fiskveiðistjórnun / Arthur Bogason,
Skyndilokanir og smáfiskavernd / Arthur Bogason.

Brimfaxi.pdf

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips um...

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum se...

thumbnail
hover

Flytur erindi um plast í þorski...

Föstudaginn 23. nóvember kl. 11:00 mun Anne de Vries flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Erindið mun fjalla um mælingar A...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi frá Færeyjum

Útflutningur sjávarafurða frá Færeyjum dróst saman á fyrstu níu mánuðum ársins um 15% í verðmæti og 8% í magni. Heildarverðm...