Eitt besta ár í sögu VSV þrátt fyrir loðnubrest

Rekstur Vinnslustöðvarinnar hf. skilaði hagnaði upp á um 1,2 milljarða króna (9 milljónir evra) á árinu 2019. Framlegð samstæðunnar (EBITDA) nam 2,9 milljörðum króna (20,9 milljónum evra), jókst um 8,4% frá fyrra ári og hefur aldrei ve...

Meira

Heldur skárra á kolmunnanum

Heldur skárri kolmunnaveiði var í gær en verið hefur síðustu daga. Heimasíða Síldarvinnslunnar leitaði frétta hjá Gísla Runólfssyni, skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK. „Jú, það var heldur skárri veiði í gær en að undanförnu, en...

Meira

Tilboð um sátt í makrílmálinu ítrekað

Guðmundur Örn Gunnarsson stjórnbarformaður Vinnslustöðvarinnar  varði hluta ræðu sinnar á aðalfundi félagsins til að fjalla um makrílmálið svokallaða og sagði þá eftirfarandi: „Kastljósum var í vetur beint að Vinnslustöðinni og...

Meira

Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. á Siglufirði var kjörinn formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í dag, föstudaginn 29. maí. Tveir voru í framboði, Ólafur og Ægir Páll Friðbertsson f...

Meira

Byrjaði 15 ára á Barða NK

Maður vikunnar er Norðfirðingur. Einn af aflasælustu skipstjórum landsins, sem mokar upp kolmunna, makríl, síld og loðnu, þegar kvóti er á henni.  Rjúpa er uppáhaldsmaturinn og draumafríið er í Malasíu. Nafn: Hjörvar Hjálmarsson. Hvað...

Meira

Ljúffeng lúða

Lúða er ljúffengur fiskur, sem elda má á ótal vegu og alltaf er hún góð svo fremi sem hún sé fersk. Hér kemur uppskrift sem er bæði holl og einstaklega bragðgóð. Sósan gerir gæfumuninn, svolítið sérstök, en allt það sem í hana fe...

Meira

Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line að hefjast

Samstarf Eimskips og grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line (RAL) mun hefjast þann 12. júní n.k. þegar Tukuma Arctica nýja skip RAL siglir frá Danmörku til Íslands. Nýtt skip Eimskips, Dettifoss, var afhent í lok apríl í Kína og er nú...

Meira

Erfitt tíðarfar á strandveiðum

Strandveiðum í maí er lokið.  Þrátt fyrir 13% fjölgun báta á veiðum jókst afli aðeins um 4%.  Fjöldi landana stóð næstum í stað sem segir allt um hversu tíðarfarið var erfitt. Aflabrögð voru misjöfn eins og gengur og gerist.  Á...

Meira