Fá makrílkvóta til tilraunaveiða og -vinnslu

Sjávarútvegsráðuneyti Færeyja hefur úthlutað 2.815 tonnum af makríl til 10 aðila sem vinna að tilraunum til að bæta veiðar, aflameðferð og auka virði afurðanna. Alls sóttu 22 aðilar um veiðiheimildir upp á 13.500 tonn. Strangar kröfu...

Meira

Ýsa á austrænan hátt

Mildir austurlenski karrýréttir eru mikið lostæti og mögulegar útfærslur nær endalausar. En við hér á Fróni höfum að sjálfsögðu fisk í slíkum réttum. Við mælum með ýsu, en auðvitað má nota nánast hvaða hvítan fisk sem er. Þe...

Meira

Ný framleiðslulína frá Marel hjá FISK Seafood

FISK Seafood og Marel undirrituðu fyrir réttu ári samning um kaup FISK Seafood á nýju vinnslukerfi, sérsniðnu að starfsemi FISK Seafood á Sauðárkróki, til að tryggja gangsetningu fyrir sumarlok 2020. Heimasíða Marels tókum hús á Ásmundi...

Meira

Minnsti ufsaafli um árabil

Nú, þegar líður að lokum yfirstandandi fiskveiðiárs, eru 31.400 tonn af ufsakvótanum óveidd. Leyfilegur afli á fiskveiðiárinu er 71.000 tonn, en aflinn er aðeins orðinn 39.500 tonn samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Hafrannsóknastofnun ...

Meira

Óbreytt viðmiðunarverð á fiski

Hagsmunasamtök sjómanna og útvegsmanna hafa ákveðið að viðmiðunarverð á fiski sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila verði óbreytt miðað við ákvörðun frá því í júlí. Þá var verð á þorski lækkað...

Meira

Unga fólkið fræðist um sjávarútveg

Nú í sumar var í fyrsta skipti í Reykjavík boðið upp á fræðslu um sjávarútveg fyrir 15- 16 ára ungmenni fædd árið 2004. Þetta er verkefni sem unnið er í samstarfi Vinnuskóla Reykjavíkur, sjávarútvegsfyrirtækja í Reykjavík, fyrirt...

Meira

Úthafrækjuafli fari ekki yfir 5.136 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að afli fiskveiðiárið 2020/2021 verði ekki meiri en 5.136 tonn fyrir úthafsrækju. Vísitala rækju við Eldey var undir varúðarmörkum og því ráðleggur stofnunin að veiða...

Meira

Landaði 927 tonnum af rækju

Rækjutogarinn Avataq, sem er í eigu Royal Greenland hefur enn eitt skiptið sett met í löndun í grænlenskri höfn. Hann landaði nýlega 927 tonnum af rækju eftir eina veiðiferð. Það er 24 tonnum meira en eldra metið hjá skipinu sem sett var ...

Meira

Gott í Smugunni um helgina

Makrílskipin voru að fá góð hol í Smugunni um helgina en nú hefur hægt á veiðinni því fiskurinn á svæðinu sem veitt var á hefur verið að ganga inn í norska og færeyska lögsögu. Fá íslensk skip eru nú á miðunum því flest héldu...

Meira

Sjávarhiti nálægt meðallagi

Hiti í efri lögum sjávar sunnan og vestan við landið á árunum 2017 og 2018 hefur verið um eða undir langtímameðallagi en um eða yfir meðallagi fyrir norðan og austan landið. Selta hefur lækkað nokkuð frá fyrri árum.  Þetta kemur fra...

Meira