Renna blint í sjóinn?

Fjögur af helstu hagsmunafélögum í íslenskum sjávarútvegi hafa sent frá sér sameiginlega áskorun til stjórnvalda vegna boðaðs niðurskurðar á fjárveitingum til Hafrannsóknastofnunarinnar. „Það er óskiljanlegt að stjórnvöld hyggist...

Meira

Fleiri konur stunda sjóinn í Noregi

Bæði sjómönnum og fiskiskipum og bátum fækkaði í Noregi á síðasta ári miðað við árið 2017. Konum sem hafa aðalstarf af sjómennsku hefur þó fjölgað lítillega. Um áramótin voru skráð 6.067 fiskiskip og bátar og 11.228 sjómenn. ...

Meira

Halldór Ármannsson formaður Siglingaráðs

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað Halldór Ármannsson fv. formann Landssambands smábátaeigenda til að gegna formennsku í siglingaráði.   Hlutverk siglingaráðs er að vera ráðherra til ráðuneyt...

Meira

Heimshöfin hlýna hratt

Heimshöfin hlýna hraðar og meira en vísindamenn ætluðu og hafa aldrei verið heitari en á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjasta hefti bandaríska vísindatímaritsins Science. Hlýnunin ógnar lífríki sjávar með margvíslegum hætti og ...

Meira

Stoltur Svarfdælingur

Maður vikunnar á kvótanum er gæðastjóri hjá Samherja á Dalvík. Hún byrjaði 12 ára í frystihúsi og salthúsi , en tók sér svo langt hlé áður en hún hóf vinnu hjá Samherja. Humar og spænskir fiskréttir eru í uppáhaldi hjá henni og...

Meira

Bacalao – saltfiskréttur fyrir sælkera

Saltfiskur með hamsatólg! Kannski ekki núna, þó hann sé alveg sérstaklega góður inn á milli. Það eru til svo margar uppskriftir að góðum saltfiskréttum, sem við höfðum ekki hugmynd um að væru til, þau sem alin voru upp á soðnum sal...

Meira

„Mikill léttir“

Hafrannsóknastofnunin mun hvorki þurfa að segja upp fólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Eftir stíf fundahöld með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og starfsfólki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis hafa fundist le...

Meira

„Ég hef gaman af því að gefa af mér“

Hentzia Andreasen í Lágabö, verkstjóri á pallinum, hefur starfað hjá samskipum tíu ár en pallurinn er vörumóttaka og afgreiðsla fyrir innanlandsdeild Samskipa. Heimasíða Samskipa tók hana tali til að fræðast um verkefni hennar fólks og...

Meira

Uggvænleg þróun

Árið 2017 sátu eftir tæpar 11 krónur af hverjum 100 krónum sem fiskvinnslan fékk í tekjur, áður en tekið var tillit til fjármagnskostnaðar og tekjuskatts. Sumar fiskvinnslur munu standa verr en aðrar. Í mörgum tilvikum mun það raunar sta...

Meira

Dæmalaus aðför að sjávarútveginum

„Ýmsum kann að þykja ég taka stórt upp í mig með því að spyrða saman þáverandi ríkisstjórn, Seðlabankann og Kastljós í dæmalausri aðför að sjávarútvegsfyrirtækjum forðum. Þá skal nefnt að seint á nýliðnu ári fékk ég ó...

Meira