Aflhlutir þjóna sjávarútvegi, fiskeldi og fleiru

Starfsmenn og eigendur Aflhluta ehf. þeir Hrafn, Björn og Helgi sem allir eru mentaðir vélfræðingar hafa áratuga reynslu í sölu og tæknilegri  þjónustu við sjávarútveginn. Aflhlutir ehf. er umboðsaðili fyrir mörg af þekktustu vörumerk...

Meira

Rifnir á hol í nýju makrílfrumvarpi

„Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um kvótasetningu á makríl þar sem minnstu útgerðunum á makríl er gert að taka á sig 45% skerðingu í úthlutuðum aflaheimildum. Þessi útgerðaflokkur hefur stundað veiðar með krókum allt frá á...

Meira

Aflamet hjá Sandfelli

Sandfell SU 75 var aflahæsti línubáturinn í maí mánuði með 324,3 tonn. Þetta er líka persónulegt met þeirra Sandfellsmanna en þetta er mesti afli sem þeir hafa fengið á einum mánuði.  Fyrra met var 274 tonn. Örn Rafnsson skipstjóri á...

Meira

Hækkar ráðgjöf í þorski enn eitt árið?

Litlar líkur á Hafrannsóknastofnun mun kynna ráðgjöf sína um hæfilegan heildarafla helstu fiskitegunda nálægt miðjum júní. Mest spenna ríkir jafnan um ráðleggingar í þorski, okkar helsta nytjastofni. Ráðgjöf um heildarafla byggist á ...

Meira

Mikið af þorski í Breiðafirði og fyrir suðaustan

Stofnvísitala þorsks er svipuð og síðastliðin tvö ár í netaralli, en hún hefur verið há frá árinu 2011 eftir að hafa verið í lágmarki árin 2002‐2006. Í Breiðafirði og fyrir suðaustan land hefur stofnvísitalan aldrei verið hær...

Meira

Sátu námskeið um Catsat-kerfið

Skipstjórnarmenn á uppsjávarskipum Síldarvinnslunnar, Loðnuvinnslunnar og Samherja komu saman í byrjun vikunnar á fræðslunámskeiði í Neskaupstað. Á námskeiðinu var fjallað um hið svonefnda Catsat upplýsingakerfi en kerfið veitir fjöl...

Meira

Sjúkur í maríneraða síld

Maður vikunnar byrjaði ekki barnungur í fiski eins sumir aðrir. En síðan hann byrjaði á fulli frá 1987 hefur hann verið heltekinn af útveginum. Hann er einn af skeleggustu forystumönnum samtaka í sjávarútvegi; nánar tiltekið framkvæmdast...

Meira

Marel í Euronext Kauphöllina í Amsterdam

Síðastliðinn föstudag, föstudaginn 7. júní voru hlutabréf Marel tekin til viðskipta í Euronext Kauphöllinni í Amsterdam. Hlutabréf Marel verða þá skráð í tveimur kauphöllum en Marel er einnig skráð í Nasdaq Kauphöllina á Íslandi....

Meira