Gróflega brotið á okkur á fjóra vegu

Gróflega brotið á okkur á fjóra vegu Félögum stjórn Félags makrílveiðimanna finnst harkalega að sér vegið í fyrirliggjandi frumvarpi til laga um stjórnun á makrílveiðum í framtíðinni. Þetta kemur skýrt fram í fréttatilkynningu fr...

Meira

Humarstofninn að hruni kominn

Humarstofninn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Síðasta vertíð var sú slakasta frá upphafi veiða og enn syrtir í álinn á þessu fiskveiðiári. Enginn kvóti hefur verið gefinn út, en skipin eru að vinna á heimildum yfirfæ...

Meira

Ráðgjöfin kynnt

Hafrannsóknastofnun mun kynna ráðgjöf helstu nytjastofna sjávar fyrir fiskveiðiárið 2019/2020 á fimmudaginn klukkan 10.00. Kynningin mun fara fram í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4. Líkt og fyrri ár mun Hafrannsóknastofnun ky...

Meira

Auglýst eftir togurum í haustrall

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, hefur auglýst eftir tilboðum vegna leigu á tveimur togurum. Annars vegar er um að ræða leigu á togara á grunnslóð og hins vegar á djúpslóð. Vakin er athygli á að auglýst er eftir tveimur tog...

Meira

Ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs felld úr gildi

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 um leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla. Fiskistofa byggði ákvörðun sína á grundvelli þe...

Meira

Líst mjög vel á bátinn

„Mér líst mjög vel á bátinn og sé ekki betur en smíðin sé ljómandi vel heppnuð. Ég er mjög sáttur og þetta lofar góðu. Við reiknum með að hægt verði að prufukeyra bátinn um næstu mánaðamót og þá kemur í ljós hvernig þett...

Meira

Fylltu sig á skömmum tíma

Eftir sjómannadag héldu skip Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, til veiða á Vestfjarðamiðum. Lögð var áhersla á að veiða þorsk og gekk það afar vel, en bæði skipin fylltu sig á skömmum tíma. Vestmannaey landaði síðan á Dalv...

Meira

Íslenskur fiskur í aðalhlutverki

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu. Kynningin var tvíþætt, annars vegar fyrirlestrar og hi...

Meira

Ráðstefna til heiðurs Ragnari Árnasyni

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, Hagfræðideild, Hagfræðistofnun og RNH halda alþjóðlega ráðstefnu um fiskihagfræði til heiðurs Ragnari Árnasyni, fyrsta og eina prófessor Háskóla Íslands í fiskihagfræði, föstudaginn 14. júní ...

Meira

Mestu verðmæti í einum mánuði

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar sl. sunnudag með fullfermi eða rúmlega 107 tonn eftir fjóra daga á veiðum. Aflinn fékkst frá Skeiðarárdýpi og austur á Fót og var hann mjög blandaður; ufsi, þorskur, gullkarfi og djúpkarf...

Meira