Samið um ákvæðisvinnu við línu og net

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net.  Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins vegar.  Samningurinn gildir frá 1...

Meira

Leggja til 3% aukningu á þorskveiðum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 3% aukningu á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 264.437 tonnum í 272.411 tonn fyrir fiskveiðiárið 2019/2020. Samkvæmt stofnmatinu í ár er stærð viðmiðunarstofns svipuð og árið 2018. Árg...

Meira

Mokveiði víða

Ísfisktogarinn Akurey AK kom í vikunni til Reykjavíkur með fullfermi, eða 190 tonn, eftir skamman tíma á veiðum. Magnús Kristjánsson, sem var skipstjóri í veiðiferðinni, segir í samtali á heimasíðu HB Granda, að mokveiði hafi verið al...

Meira

Það er gaman að vinna í fiski

„Ég hef alltaf haft gaman af því að vinna í fiski. Annars hefði ég ekki verið svona lengi í þessu starfi,“ segir Ragnheiður Sigurkarlsdóttir í  Vestmannaeyjum sem steig sín fyrstu skref í fiskvinnslu í sumarstarfi í Þorlákshöfn á...

Meira

Endurhönnun blæðingar-búnaðar fyrir fiskiskip

Fjallað var um samstarfsverkefni Micro ryðfrí smíði ehf., Skinney-Þinganes og Matís um þróun á lóðréttum Dreka fyrir fiskiskip í Sjómannadagsútgáfu Sóknarfæris. Blæðingar- og kælingarbúnaðinn Drekann er að finna í mörgum skipum ...

Meira

Vilja fresta afgreiðslu fiskeldisfrumvarps

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi leggja til að afgreiðslu fiskeldisfrumvarps ríkisstjórnarinnar verði frestað. Þetta kemur fram í athugasemdum Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. Þær eru birtar á heimasíðu samtaka...

Meira

Fiskar og fleira til sýnis hjá Hafró

Fiskar á ís verða til sýnis við Sjávarútvegshúsið að Skúlagötu fjögur þann 17. júní næstkomandi, fiskabúr, myndbönd og víðsjárstöðvar inni í Upplýsingasetri á jarðhæð. Fiskar verða til sýnis í 10 körum á plani við Sjáv...

Meira

Minni kolmunnaveiði olli aflasamdrætti í maí

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í maí var 122.166 tonn sem er 13% minni afli en í maí 2018. Samdráttinn má að mestu rekja til minni kolmunaafla (- 21 þúsund tonn). Botnfiskafli nam rúmum 48 þúsund tonnum í maí sem er 7% meiri afli en í...

Meira

Tilviljun að hafa lifað af

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Ægis er viðtal við Eyþór Björnsson, fiskistofustjóra, sem lenti í þremur slysum á sjómannsferli sínum og var sá eini sem lifði af þegar fiskibáturinn Eldhamar GK strandaði við Hópsnes við Grindavík...

Meira

Geir bóndi sá eftirminnilegasti

Maður vikunnar er frá Malarrifi og er sjómaður á aflafleyinu Bárði SH 81. Hann stundar þar netaveiðar undirstjórn föður síns, en þeir feðgar taka í sumar í notkun nýjan Bárð, stærsta plastveiðibát Íslandssögunnar. Þeir geta þá ...

Meira