Uppskrift númer 305

Þorskurinn getur þvælst fyrir á stundum. Það er ekki alltaf auðvelt að sækja hann vegna veðurs og hann getur vafist fyrir í vinnslunni af ýmsum orsökum. Þá getur verið snúið að koma honum ferskum til kaupenda þegar veður eru válynd o...

Meira

Samfélagskýrslur sífellt mikilvægari

Sífellt fleiri íslensk fyrirtæki gefa út samfélagsskýrslu þar sem þau, með skipulögðum hætti, gera grein fyrir ófjárhagslegum þáttum í starfsemi sinni. HB Grandi hf. hefur verið í fararbroddi sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi með...

Meira

Áhyggjur af rauðum tölum

  Hafrannsóknastofnun hefur kynnt ráðgjöf sína fyrir fiskveiðiárið 2019/2020.  Það veldur vonbrigðum hversu margar rauðar tölur eru í henni, það er tillaga gerð um minni afla en á yfirstandandi ári.  Aukning er aðeins í fjórum...

Meira

Þjóðhöfðingjar í brú Breka

Forsetar Þýskalands og Íslands, Frank-Walter Steinmeier og Guðni Th. Jóhannesson fóru um borð í togarann Breka VE í Vestmannaeyjahöfn í dag og áttu góða stund í brúnni ásamt eiginkonum sínum, Elke Büdenbender og Elizu Reid, og fjölmenn...

Meira

Sæli BA fær mikinn byggðakvóta

Smábáturinn Sæli BA 333, sem skráður er á Tálknafirði fær 253 tonn í þorskígildum talið í byggðakvóta samkvæmt upplýsingum fiskistofu. Byggðakvótanum er úthlutað endurgjaldslaust. Verðmæti byggðakvótans er um 54 milljónir króna...

Meira

Vonarstjörnur í aukinni hagsæld þjóðar

„Á dögunum skrifaði fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, stutta hugleiðingu í Fréttablaðið um ástand efnahagsmála. Segir að vel hafi gengið á undanförnum árum, en breytingar séu fram undan og að aðlögun „…að breyttum ho...

Meira

Samnorrænt verkefni um fiskmjöl og lýsi

Nú fer senn að ljúka samnorrænu verkefni um fiskmjöl og lýsi. Meginmarkmið verkefnisins var að skilgreina stöðu þekkingar á fiskmjöli með það fyrir augum að varpa ljósi á það hvar frekari rannsókna er þörf. Niðurstöður verkefnis...

Meira

Mjaldrarnir koma til landsins í dag

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít eru lagðar af stað til Íslands flugleiðina frá Kína. Boeing 747-þotan sem flytur mjaldrana lagði af stað á fjórða tímanum í nótt, að íslenskum tíma, og er væntanleg hingað til lands um klukkan...

Meira

Sigurður Bjarnason tekinn við Hoffelli

Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell SU 80.  Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi.  En hver er Sigurður Bjarnason? Rætt er við Bjarna á heimasíðu Loðnuvinnslunnar....

Meira