Fletta 50 milljón ár aftur í tímann

Vísindamenn Háskóla Íslands leita sjaldnast svars við einföldustu spurningum tilverunnar og stundum eru spurningarnar sem brenna á þeim alveg með ólíkindum. Það á sannarlega við um pælingar Ármanns Höskuldssonar, rannsóknaprófessors í...

Meira

Mjaldrarnir komir til Eyja

Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi lauk löngu og ströngu ferðalagi mjaldra­systr­anna Litlu Hvítr­ar og Litlu Grárr­ar þegar þær komu til Vest­manna­eyja með Herjólfi, ferðalagið tók alls um 19 klukku­stund­ir samkvæmt eyjafre...

Meira

Sjótækni stenst öryggis- og umhverfisstaðla

Sjótækni ehf á Tálknafirði hefur staðist öryggisvottun samkvæmt alþjóðlegum staðli ISO 45001 og hefur fengið endurnýjun á umhverfisstaðlinum ISO 14001. Vottunarstofan DNV-GL í Noregi hefur tekið út starfsemi Sjótækni ehf og hefur sta...

Meira

100 málstofur og 450 erindi

Sjávarútvegsráðstefnan verður haldin í Hörpu dagana 7. og 8. nóvember. Tilgangurinn með ráðstefnunni er fyrst og fremst að stuðla að farsælli þróun íslensks sjávarútvegs á hlutlausan og uppbyggjandi hátt. „Sjávarútvegsráðstefna...

Meira

Leggja til 289.000 tonna þorskkvóta

Landssamband smábátaeigenda hefur sent Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tillögu sína um leyfilegan heildarafla í þorski.  Ráðherra er þar hvattur til að heimila 289 þúsund tonna afla á næsta fiskveið...

Meira

Hvað vilja Eyjamenn?

Matís heldur í dag hádegisfund með fulltrúum fyrirtækja í veiðum og vinnslu sjávarafurða í Vestmannaeyjum. Markmið fundarins er að kanna hug heimamanna á framtíðarstarfsemi Matís í Eyjum. „Mikilvægt er að fulltrúar sjávarútvegsfyr...

Meira

     Ný staða – óljós áhrif

„Alþingi samþykkti á dögunum ný lög um fiskeldi og gjaldtöku af atvinnugreininni. SFS gerði margháttaðar athugasemdir við frumvörpin, sem ekki var tekið tillit til. Æskilegt hefði verið að leggja meiri vinnu í grunnþætti og stefnumó...

Meira

Strangar æfingar

Áhafnir Landhelgisgæslunnar gangast undir margskonar þjálfun og það er alveg óhætt að fullyrða að þessar æfingar séu einn mikilvægasti þátturinn í starfi þeirra sem sinna leit- og björgun. Að jafnaði fer þjálfunin fram hér á land...

Meira

Kótelettur í raspi í uppáhaldi

Maður vikunnar að þessu sinni er fæddur og uppalinn Siglfirðingur. En síðan lá leiðin til Ólafsfjarðar þar sem hann starfaði sem verkstjóri hjá Hraðfrystihúsi Magnúsar Gamalíelssonar hf. (MG hf.)  og var þar í 4 ár, en þá lá lei...

Meira