Þverhúkkaður vertíðarloka réttur

Bara nafnið á þessari uppskrift leiðir til þess að maður vill reyna hana. Þegar það hefur verið gert er hún í boði aftur og aftur. Frábær uppskrift sem er að finna á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda. Hún er þangað komin frá...

Meira

Mikil ánægja með skálmapokann

,,Við höfum notað nýja skálmapokann frá Hampiðjunni frá því í vor og reynslan af notkun pokans er einstaklega góð. Fiskurinn fer spriklandi niður í móttökuna og þar er strax gert að honum. Gæði aflans hafa aukist til muna og í vinnsl...

Meira

Vísitala norsk-íslenskrar síldar lækkar um 3%

„Útbreiðsla norsk-íslenskrar síldar var svipuð og undanfarin ár. Um 2/3 hluta lífmassans var að finna suðvestan til í Noregshafi (Austurdjúpi) en þriðjungur austar og norðar. Stærsta og elsta síldin hafði að öllu jöfnu gengið lengst...

Meira

Minnsti humarafli sögunnar

Humaraflinn það sem af er þessu fiskveiðiári er aðeins 71 tonn miðað við slitinn humar. Það svarar til um 230 tonna af heilum humri. Svo lítill hefur humaraflinn aldrei verið á þessum tíma frá því að veiðar á honum hófust fyrir alv...

Meira

Vöktun hafin í Langadalsá

Nýlega lauk framkvæmdum á vegum Hafrannsóknastofnunar við fyrirstöðuþrep, sem staðsett er neðarlega í Langadalsá við Ísafjarðardjúp.  Tilgangur þeirra var að koma fyrir fiskteljara með myndavél til talninga og greininga á göngufiski...

Meira

Strokulöxum fer fækkandi

„Staðreyndin er sú að strok laxa úr eldi hefur minnkað gríðarlega á liðnum árum enda ekki við öðru að búast þegar notaður er nýjasti búnaður og tækni við eldið. Tölur frá Noregi þar sem framleitt voru rúmlega 1,2 milljónir to...

Meira

Með gröfu á gúmmíbát

Áhöfnin á varðskipinu Tý er nú í hringferð um landið þar sem ástand er athugað og almennu viðhaldi sinnt á vitum landsins. Ferðin er í samstarfi við siglingasvið Vegagerðarinnar en ástand hátt í 50 vita er kannað að þessu sinni. U...

Meira

Líf og fjör við Grindavíkurhöfn

Það var líf og fjör við Grindavíkurhöfn í gær. Humarbátar skinneyjar-Þinganess voru að landa humri og karfa, frystitogarinn Gnúpur var kominn að landi og er landað úr honum í dag. Vísisbátarnir landa svo nokkuð reglulega í Grindavík....

Meira

Sjávarútvegssýningin stækkar í Laugardalshöll

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur 2019/ Iceland Fishing Expo 2019 verður haldin í Laugardalshöll í haust. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar framkvæmdastjóra sýningarinnar hefur sýningin stækkað umtalsvert frá síðustu sýningu 2016 og m...

Meira