Hafró hlýtur „Fjörusteininn“

Hafrannsóknastofnun hlaut Fjörusteinninn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna sem nú eru veitt í 13. skipti. Venjan hefur verið að veita verðlaunin fyrirtækjum sem starfa á hafnarsvæðunum og sýnt hafa fram á framsækni í umhverfismálum og ver...

Meira

Fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Ráðgj...

Meira

Strandveiðar ganga betur en í fyrra

Strandveiðar hafa gengið betur í ár en í fyrra. Aflinn frá maíbyrjun er 4.383 tonn, en á sama tíma í fyrra var hann 3.751 tonn. Það sem af er júní er aflinn 2.040 tonn, sem er tæplega 200 tonna vöxtur. Leyfilegur heildarafli af þorski er ...

Meira

Veiðar í Rússasjó ganga vel

Veiðar íslenskra frystitogara innan lögsögu Rússa í Barentshafi hafa gengið mjög vel. Kleifaberg RE er til dæmis á leið heim með fullfermi og Blængur NK er við það að klára túr. Veiðiheimildir í Rússasjó eru nú tæplega 5.600 tonn ...

Meira

Fjórði hver þorskur frá Íslandi

„Gangi spár eftir má reikna með því að fjórði hver þorskur úr Atlantshafinu sem seldur verður í ár komi frá Íslandi. Hlutfallið var fimmti hver árið 2017, sé miðað við að allir þorskar í sjónum séu jafn stórir. Það eru viss...

Meira

LS ósátt við ákvörðun um þorskkvótann

Landssamband smábátaeigenda er ósátt við að sjávarútvegsráðherra hafi ekki heimila meiri þorskveiðar en Hafrannsóknastofnun lagði til. Niðurstaðan er því 272.000 tonn en ekki 289.000 tonn eins og LS hafði lagt til. Sú tillaga er byggð...

Meira

Halda til veiða á kolmunna

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, Beitir og Börkur, héldu á þriðjudag til kolmunnaveiða en skipin hafa legið í höfn að undanförnu og ýmsum viðhaldsverkefnum sinnt. Síldarvinnsluskipin lönduðu kolmunna síðast um miðjan maímánuð og þ...

Meira

Hvetur til sáttar um fiskeldi

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í gær fund með helstu hagsmunaaðilum í uppbyggingu fiskeldis. Tilefni fundarins var samþykkt Alþingis í síðustu viku á tveimur frumvörpum um fiskeldi, annars vegar ...

Meira

Meiri verðmæti þrátt fyrir minni afla

Aflaverðmæti úr sjó var tæpir 14,3 milljarðar í mars, sem er 2,3% aukning samanborið við mars 2018. Verðmæti botnfiskaflans var tæpir 12 milljarðar og jókst um 21,1%. Af botnfisktegundum nam verðmæti þorskaflans 8 milljörðum sem er aukn...

Meira

Heimsóttu skipasmiðju Karstensens í Póllandi

Fyrr í þessum mánuði héldu tveir kennarar Verkmenntaskóla Austurlands til Gdynia í Póllandi í þeim tilgangi að kynna sér það nýjasta í kennslu í vélstjórn með vélarúmshermum. Þetta voru þeir Jón Valgeir Jónsson og Hafliði Hinrik...

Meira