Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn hafa undirritað samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirt...

Meira

Hollur laxaborgari

Hamborgarar njóta ávalt vinsælda hjá fólki á öllum aldri, enda geta þeir verið matreiddir á mjög fjölbreyttan hátt. Hér bætist ein leið við hamborgaraflóruna, en það er gullinn laxaborgari. Kannski óvenjuleg leið til að matreiða la...

Meira

Makrílkvótinn aukinn í 140.000 tonn

Samkvæmt reglugerð atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er leyfilegur heildarafli í makríl 2019 alls 140.240 tonn.  Til úthlutunar á grundvelli hlutdeilda  eru 127.307 tonn. Þá verða 7.433 tonn boðin á skiptimarkaði síðar og 4.000 t...

Meira

Verð á botnfiski mun hærra en í fyrra

Verðmæti landaðs afla hefur aukist nú borið saman við mars í fyrra, þrátt fyrir að aflinn í mars nú hafi verið 25% minni en í fyrra. Munar þar mestu að engin loðna veiddist í ár en tæplega 82.000 tonn í mars í fyrra. Þá er það at...

Meira

Hlutaféð hækkað um 100 milljónir

Hlutafé Marel hf. Var hækkað um hundrað milljónir að nafnvirði í nýliðnum júnímánuði. Var það gert með hlutafjárútboði. Samkvæmt 84. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 skal útgefandi, ef hann hækkar eða lækkar hlutafé...

Meira

Nýir hitastýrðir gámar á leiðinni

Samskip hafa fjárfest í nýjum hitastýrðum gámum sem eru á leiðinni til landsins. Þetta er einn liður í undirbúningnum fyrir makrílvertíðina. Þá hafa Samskip gengið til liðs við Globe Tracker en þeir eru leiðandi á sviði rafrænnar ...

Meira

Yndisleg tilfinning eftir loðnubömmerinn!

„Fiskurinn er þokkalegur en í honum er nokkur áta. Annars get ég varla lýst því hve notaleg tilfinning það er að hefja makrílvertíðina og sjá allt fara í gang eftir loðnubömmerinn!“ segir Benoný Þórisson, framleiðslustjóri uppsj...

Meira

Gengur vel í Rússasjó

„Við erum búnir að vera 24 daga í túrnum og það gengur allt vel. Aflabrögðin eru góð, fiskurinn vænn og það viðrar vel. Við stefnum á 40 daga túr en þar af fara um tíu dagar í siglingu til og frá Reykjavík,“ segir Ævar Jóhanns...

Meira

Meiri afli á strandveiðum og hærra verð

Tveimur tímabilum af fjórum er nú lokið á strandveiðum.  Samanlagður afli í maí og júní er 9% meiri en á sama tíma í fyrra, 4.847 tonn.  91% aflans er þorskur sem jafngildir að búið er að veiða 40% af þeim 11.100 tonnum sem ætlaðu...

Meira

Fáum 16.000 tonna makrílkvóta við Grænland

Íslenskum skipum er í ár heimilt að veiða alls 16.000 tonn af makríl í grænlenskri lögsögu til löndunar í íslenskri höfn.  Samkvæmt reglugerð eru veiðar íslenskra skipa á deilistofnum í lögsögu annarra ríkja óheimilar án sérstak...

Meira