Skemmtilegt en krefjandi verkefni

Ísfisktogarinn Helga María AK kom til bæjarins Ilulissat á vesturströnd Gænlands fyrir helgina. Bærinn er á rúmlega 69°N við hinn svokallaða Diskóflóa. Það er Náttúruauðlindastofa Grænlands sem leigir skipið af HB Granda í sumar með...

Meira

Leggja til bann við beinum veiðum á landsel

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel. Stofnunin leggur einnig til að leitað verði leiða til að draga úr meðafla landsels við netaveiðar. „Verði takmarkaðar beinar veiðar leyfðar er mikilvægt a...

Meira

Strandveiðar ganga vel

Strandveiðar hafa gengið nokkuð vel í sumar og í byrjun þessa mánaðar var heildarafli þeirra orðinn um 5.000 tonn, sem er 9% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Hlutfallslega er aukning mest á svæði D, sem er fyrir Suðurlandi, eða um ...

Meira

Úthlutun byggðakvóta til Flateyrar í athugun

Byggðastofnun er með samning  Byggðastofnunar við West Seafood ehf., ÍS 47 ehf. og Hlunna ehf. til skoðunar hjá stofnuninni. Þetta staðfestir Sigurður Árnason, sérfræðingur hjá stofnuninni. Hann segir ekki  hægt að gefa nánari upplýsi...

Meira

Leita kolmunna innan lögsögunnar

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, Beitir og Börkur, héldu til kolmunnaveiða í íslenskri lögsögu miðvikudagskvöldið 26. júní sl. Nauðsynlegt þótti að kanna hvort kolmunni væri genginn á miðin austur af landinu en þokkalegur afli fékks...

Meira

Aukið aflaverðmæti á Norðurlandi

Enn eru miklar sveiflur í verðmæti landaðs afla eftir landshlutum. Meðalhækkun aflaverðmætis yfir landið allt var 2,3% í mars, þrátt fyrir mun minni afla í mánuðinum, en í sama mánuði í fyrra. Skýringin á því er annars vegar loðnub...

Meira

Kröfðust kyrrsetningar á meira en milljarði

Yfirvöld hafa krafist kyrrsetningar á eignum fyrir meira en milljarð króna vegna meintra skattaskjólsumsvifa fiskútflytjanda í Hafnarfirði. Skattrannsóknin er ein sú umfangsmesta á síðari tímum samkvæmt frétt ruv.is. Rúmlega fjögur ár e...

Meira

Sumarfrí á Seyðisfirði

Sumarfrí hófst í fiskvinnslustöð Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði mánudaginn 1. júlí sl.  og er gert ráð fyrir að vinnsla hefjist á ný þriðjudaginn 6. ágúst. Ísfisktogarinn Gullver NS fór í slipp á Akureyri miðvikudaginn 26. jún...

Meira