Fyrsti hnúðlax sumarsins veiddur

Þann 2. júlí veiddist fyrsti hnúðlax sumarsins í Ölfusá fyrir landi Hrauns í Ölfusi. Um var að ræða 2,4 kg hrygnu sem var vel haldinn eftir dvöl sína í sjó. Í kjölfar vaxandi gengdar hnúðlaxa í íslenskar ár 2017, þegar um 70 hnú...

Meira

Þór ráðinn forstöðumaður SHSÞ

Þór Heiðar Ásgeirsson hefur verið ráðinn í stöðu forstöðumanns SHSÞ (Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna) og tekur til starfa 1.ágúst nk. Þór hefur gengt stöðu aðstoðarforstöðumanns SHSÞ frá árinu 1999 og komið...

Meira

Enn slá Norðmenn útflutningsmet

Norðmenn fluttu utan 1,3 milljónir tonna af sjávarafurðum á fyrri helmingi þessa árs að verðmæti 51,2 milljarðar norskra króna. Það svarar til 755 milljarða íslenskra króna. Þetta er samdráttur í magni um 13%, en verðmætið hefur hæ...

Meira

Fiskeldið skilar sífellt meiru

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2.300 milljónum króna í maí samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í síðustu viku. Hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aðeins einu sinni verið hærra í krónum talið sem var í janúar síða...

Meira

TF GRO bætist í flota Gæslunnar

TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, er komin til landsins en hún lenti í fyrsta sinn á Reykjavíkurflugvelli á laugardagskvöld. Þyrlan er önnur tveggja leiguþyrla sem Landhelgisgæslan tekur í notkun af gerðinni Airbus H225. Vélarnar færa Lan...

Meira

Lítill afli á strandveiðum í síðustu viku

Strandveiðar gengu illa á flestum svæðum í síðustu viku. Aflinn nú er um 160 tonnum minni en í sömu viku á síðasta ári. Aflinn nú er 608 tonn, en var 767 tonn í fyrra. Það er aðeins á svæði D, fyrir Suðurlandi, sem aflinn hefur auki...

Meira

Brottkast undir einu prósenti!

Ný rannsókn sýnir að brottkast af þorski við netaveiðar við Noreg er undir einu prósenti. Um er að ræða meistaraprófsritgerð eftir Hilde Sofie Fantoft Berg við líffræðideild Háskólans í Bergen. Brottkast á fiski er hnattrænt vandam...

Meira

Mikil ánægja með skipið

Hin nýja Vestmannaey, sem er í smíðum hjá skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi, fór í prufusiglingu hinn 27. júní sl.. Hinn 5. júlí fóru síðan fram veiðarfæraprófanir en þá var allur búnaður sem tengist veiðarfærum um borð í...

Meira

19.409 löxum sleppt eftir veiði í fyrra

Sumarið 2018 var skráð stangveiði á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 lax. Af þeim var 19.409 (42,9%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landaðra laxa því 25.882 (57,1%) laxar. Af veiddum löxum voru 36.044 laxar með eins árs sjávardvöl (sm...

Meira