Litlar sveiflur í íshlutfalli

Fiskistofa birtir nú niðurstöður vigtana m.t.t. íshlutfalls hjá þeim vigtunarleyfishöfum þar sem veiðieftirlitsmenn Fiskistofu hafa viðhaft eftirlit með endurvigtun á tímabilinu 1. maí til 30. júní 2019. Taflan hér að neðan sýnir sama...

Meira

Ísland er síld og síld er Ísland

Anton Vasiliev sendiherra Rússlands kom í heimsókn til Neskaupstaðar í gærog í för með honum var Tatiana Khalyapina menningarfulltrúi í sendiráðinu. Kynntu þau sér starfsemi og sögu Síldarvinnslunnar, skoðuðu bæinn og undirbjuggu kvikm...

Meira

Þorskurinn feitur og stór

Frystitogarinn Vigri RE kom til hafnar í Reykjavík sl. sunnudagskvöld eftir mjög góða veiðiferð í rússnesku lögsöguna í Barentshafi. Aflinn upp úr sjó eftir 23 daga á veiðum var 1.210 tonn eða tæp 53 tonn að jafnaði á sólarhring. ,,...

Meira

Er hægt að lækna sjóveiki?

Hugsanlega verður hægt að meðhöndla sjóveiki í framtíðinni. Hugmyndir manna um sjóveiki hafa breyst með tilkomu nýrrar tækni eins og sýndarveruleika, segir sérfræðingur. Alþjóðleg ráðstefna um hreyfiveiki sem haldin hefur verið á A...

Meira

Kolmunninn virðist ekki þétta sig

Síldarvinnsluskipin Beitir og Börkur hafa verið að kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu síðustu daga. Beitir kom til hafnar á þriðjudag með 700 tonna afla og Börkur í fyrrinótt með um 540 tonn. Sturla Þórðarson, skips...

Meira

Rólegt yfir makrílveiðinni

,,Makrílveiðin fer að vanda rólega af stað. Við fengum 300 tonn í fjórum holunum sunnan og suðaustan við Vestmannaeyjar en svo brældi þannig að ákveðið var að fara með þennan afla til Vopnafjarðar,“ sagði Bergur Einarsson, skipstjó...

Meira

Aukinn útflutningur sjávarafurða

Útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2018 var 239,8 milljarðar króna sem er 17,8% meira en árið 2017. Flutt voru út rúmlega 670 þúsund tonn af sjávarafurðum sem er 61 þúsund tonni meira en árið áður samkvæmt upplýsingum Hagstofu ...

Meira

Nýr Börkur smíðaður hjá Karstensens

Skipasmíðastöð Karstensens er rótgróið fyrirtæki í Skagen í Danmörku. Fyrirtækið var stofnað árið 1917 í þeim tilgangi að smíða fiskibáta úr tré og sinna viðhaldi slíkra báta. Fyrirtækið hefur tekið ýmsum breytingum og er n...

Meira

Mesta aflaverðmæti austfirsks skips

Frystitogari Síldarvinnslunnar, Blængur NK, kom til Neskaupstaðar úr Barentshafinu í gærmorgun. Skipið hélt til veiða frá Neskaupstað hinn 3. júní sl. og hóf veiðar hinn 8. júní. Það var 29 daga á veiðum og var aflinn 1.421 tonn upp ...

Meira