Mikið að gera í Slippnum

Makríl- og rækjuskipið Svend C, sem er í eigu grænlensku útgerðarinnar Sikuaq Trawl Nuuk, hefur verið í flotkví Slippsins á Akureyri frá því um miðjan júnímánuð en skipið hélt aftur til veiða í byrjun þessarar viku. Svend C var sm...

Meira

Bilaður bátur dreginn í land

Bilun kom upp í stýrisbúnaði 15 tonna línubáts norður af Hornströndum um kvöldmatarleytið í gær. Áhöfnin átti því erfitt með að stýra bátnum, sem gerður er út frá Bolungarvík, og var því kallað eftir aðstoð björgunarsveita s...

Meira

Rauðspretta með sítrónu og hvítlauk

Rauðsprettan er hreint yndislegur fiskur að borða. Af henni er mjög sérstakt bragð, holdið er skjannahvítt og mjúkt, sé þess gætt að elda hana ekki of mikið. Rauðsprettan er ein að nokkrum tegundum flatfiska sem veiðast hér við land og ...

Meira

Fjóla landaði makríl í Keflavík

Nokkri smábátar hafa nú byrjað á makrílveiðum og landaði einn þeirra, Fjóla GK, í Keflavík í dag. Aflinn var um 9 tonn, eða 30 kör. Skipstjóri á bátnum er Dennis og sagðist hann hafa fengið aflann austur af Keflavík og utan við Helgu...

Meira

Mjög góður gangur í veiðunum

„Það hefur verið mjög góður gangur í veiðunum, jafnt hjá frystitogurunum sem og ísfisktogurunum. Til marks um það get ég nefnt að frystitogararnir þrír voru með 1.200 milljón króna aflaverðmæti í júnímánuði og aflaverðmæti Ö...

Meira

Sjávarhiti yfir meðallagi

Sjávarhiti í hlýsjónum sunnan og vestan við landið hefur hækkað, var í maí/júní um og yfir meðallagi hita síðustu fimm áratugi, en hann hefur verið undir meðallagi síðustu fjögur ár. Selta sjávar á þessum slóðum er enn töluvert...

Meira

Lítill fiskafli í júní

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júní var 31,7 þúsund tonn sem er 33% minni afli en í júní í fyrra. Samdráttinn má að mestu rekja til lítils uppsjávarafla, en í júní 2019 veiddist enginn uppsjávarafli samanborið við tæp 10,8 þ...

Meira

HB Grandi semur við ÚR um kaup á sölufélögum

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi sem tengist framangreindum félögum. Útgerðarfélag Reykjav...

Meira

Sjávarútvegsskólinn blómstrar

Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar og hófst kennsla þá um sumarið. Skólinn var ætlaður nemendum sem höfðu nýlokið 8. bekk og var hann starfræktur í samvinnu við Vinnuskóla Fjarðabyggðar. Skólaha...

Meira