Góð makrílveiði í Síldarsmugunni

Nú er íslenski makrílflotinn að veiða úti í Smugu og þar eru einnig rússnesk, færeysk og grænlensk makrílskip. Í gær var þokkaleg veiði og í nótt veiddist vel. Fiskurinn sem fæst er stór, eða 550 gr. að meðaltali. Beitir NK er á la...

Meira

1.100 tonna túr hjá Vigra RE

,,Það hafa verið mjög góð aflabrögð mjög víða. Vissulega er minna af þorski nú á Vestfjarðamiðum en verið hefur en þorskurinn kemur aftur þótt hann hafi tímabundið farið annað í ætisleit. Það vita það allir að það sést va...

Meira

Aflaverðmæti 2018 jókst um 15,6% frá fyrra ári

Árið 2018 var landaður afli íslenskra skipa tæplega 1.259 þúsund tonn, sem er 79 þúsund tonnum, eða tæplega 7% meira en árið 2017. Aflaverðmæti ársins var tæplega 128 milljarðar króna, sem er 15,6% aukning miðað við 2017 samkvæmt up...

Meira

Gagnslaus fórn

„Í dag eru liðin fjögur ár frá því að Rússar settu innflutningsbann á ákveðnar tegundir matvæla frá Íslandi og nokkrum öðrum löndum. Þessi aðgerð Rússa var svar við ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að styðja viðskiptabann...

Meira

Fengu útprentaðan fisk, sviðakjamma og fleira

Á mánudaginn fékk Matís í heimsókn merkilega gesti til að kynna sér íslenska frumkvöðlastarfsemi á sviði matvæla ásamt nokkrum verkefnum sem Matís vinnur að í tengslum við matarnýsköpun. Frá þessu er sagt á heimasíðu stofnunarinn...

Meira

Aukinn botnfiskafli í júlí

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júlí var 94,6 þúsund tonn sem er 1% meiri afli en í júlí í fyrra. Botnfiskafli jókst um 11% eða tæp 4.000 tonn en samdráttur var um 2% í uppsjávarafla. Heildarafli á 12 mánaða tímabili frá ágúst...

Meira

Góðri grásleppuvertíð lokið

Grásleppuvertíðinni lauk 12. ágúst sl. með veiðum báta í innanverðum Breiðafirði.  Vertíðin gekk vel og á það jafnt við aflabrögð og verð til sjómanna. „Stýring á heildarafla útfrá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar tókst afbr...

Meira