Nú heitum við Brim

„Við viljum greina þér frá því að nafni HB Granda hf. Hefur verið breytt í Brim hf. Jafnframt breytist merki félagsins. Nýtt nafn fellur vel að tilgangi félagsins sem er að markaðssetja og selja afurðir sínar á verðmætum alþjóðam...

Meira

Rannsaka hornsíli og fleiri fiska

Hressir krakkar hafa gert víðreist í kringum Bolungarvík síðustu daga. Taka þau þátt í sumarnámskeiði á vegum Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Vestfjörðum. Markmiðið með námskeiðinu er að gefa grunnskólanemum innsýn inn í ví...

Meira

Samfelld makrílvinnsla

Í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur verið samfelld makrílvinnsla að undanförnu og hefur hún gengið vel. Lokið var við að landa um 1.200 tonnum úr Berki NK í gær og þá hófst vinnsla úr Beiti NK sem kominn var með um 1...

Meira

Vöruflutningar um Faxaflóahafnir í jafnvægi

Fyrstu sex mánuði ársins 2019 er vöruflutningar um Faxaflóahafnir í jafnvægi en nánast sama heildarmagn hefur verið flutt inn og út ef miðað er við árið 2018.  Auknir milliflutningar, strandflutningar og framhaldsflutningar vega upp lítil...

Meira

Stoppað í gat á sjókví

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlaxi (Fjarðalaxi) föstudaginn 16. ágúst um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði. Gatið uppgötvaðist við þrif og er viðgerð lokið. Samkvæmt upplýsingum Arnarla...

Meira

Fyrstu nemendurnir ljúka stjórnendanámi

  Fyrstu nemendurnir til að ljúka 5. og síðustu lotu stjórnendanáms á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri tóku við skírteinum sínum sl. föstudag. Námið er samstarfsverkefni starfsmenntasjóðs Sambands stjórnendafélaga og Samta...

Meira

Dregur úr löndun VS-afla

Landanir á svokölluðum VS-afla hafa farið minnkandi á síðustu árum. Á tímabilinu 2012-2013 til 2017-2018 var landaður VS-afli rúmlega 12.000 tonn. Mestur var þessi afli fyrsta fiskveiðiárið eða 2.711 tonn, en fór minnkandi ár frá ári ...

Meira

Viðskiptaleiðtogar heimsækja höfuðstöðvar Marel

Samtök norrænna forstjóra um sjálfbæra framtíð funduðu í gær með forsætisráðherrum Norðurlanda þar sem rætt var um um sameiginlegar áskoranir ríkjanna um sjálfbærni, aðgerðir í loftslagsmálum og mikilvægi fjölbreytileika í atvi...

Meira

Sérveiðileyfi þarf að endurnýja

Fiskistofa vekur athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár. Núgildandi sérleyfi falla úr gildi þann 31. ágúst nk. Vegna komandi fiskveiðárs 2019/2020 þarf að sækja sérstaklega um eftirtali...

Meira