Íslensk síld á leiðinni til Neskaupstaðar

Margrét EA er á leiðinni til Neskaupstaðar með 860 tonn af íslenskri sumargotssíld og er gert ráð fyrir að skipið komi til hafnar í fyrramálið. Síldin fékkst í fjórum holum utarlega í Jökuldýpinu um 80-90 mílur vestur úr Reykjanesi....

Meira

Iceland Seafood kaupir saltfiskfyrirtæki á Spáni

Iceland Seafood hefur náð samkomulagi við GPG seafood ehf og IceMar ehf, núverandi eigendur Elba S.L. („Elba“) um helstu skilmála vegna fyrirhugaðra kaupa á félaginu. Aðilar eru sammála um að ljúka gerð kaupsamnings eins fljótt og auði...

Meira

Vilja vernda gömul skip og báta

Þingmennirnir Sigurður Páll Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Bergþór Ólason, Elvar Eyvindsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þorsteinn Sæmundsson, Ásmundur Friðriksson, Ha...

Meira

Brasilískur fiskréttur

Það er ekki oft sem við „Ýsulendingar“ eldum fisk að hætti Brasilíumanna, nema ef um væri að ræða saltfisk. Það er hins vegar svo að frá Brasilíu má finna mikinn fjölda góðra fiskuppskrifta með svolítið framandi keim og hvað er...

Meira

Mest aflaverðmæti á Austurlandi í ágúst

Austurland skýtur höfuðborgarsvæðinu ref fyrir rass þegar litið er á verðmæti landaðs fiskafla í ágúst síðastliðnum. Það hefur ekki gerst undanfarin ár, en skýrist af mikilli löndun á makríl í ágúst. Verðmæti landaðs afla fyr...

Meira

Tekjulækkun un milljón vegna loðnubrests

Loðnubrestur á síðustu vertíð hefur valdið sveitarfélögum, fyrirtækjum og starfsfólki miklu tekjutapi. Dæmi eru um að árstekjur þeirra sem starfa í fiskimjölsverksmiðjum hafi lækkað um meira en eina milljón. Vísbendingar eru um næst...

Meira

Bolvíkingar hlynntir laxeldi í Djúpinu

Mikill stuðningur er við laxeldi í Ísafjarðardjúpi  meðal íbúa í Bolungavík. Nærri 90% Bolvíkinga eru jákvæð gagnvart laxeldinu en aðeins 5% eru neikvæð. Þetta kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Bolungavíkurkaupstað. Um var ...

Meira