Dadda komið til bjargar

Mynd mánaðarins: Hér er mynd sem Jón Steinar Sæmundsson tók í maí í fyrra og sýnir það þegar Valdimar GK 195 aðstoðar vélarvana strandveiðibátinn Dadda GK 55. „Strandveiðibáturinn Daddi GK 55 varð vélarvana um hér rétt vestan við Grindavík og rak í átt að landi.

Línubáturinn Valdimar GK 195 var á leið í róður og kom Dadda sem kominn var nokkuð nálægt landi til aðstoðar, komu skipverjar taug á milli og drógu hann frá landi þar sem að björgunarbáturinn Árni í Tungu frá Björgunarsveitinni Þorbirni tók við og dró hann til hafnar,“ segir Jón Steinar um mundina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Uppskrift númer 305

Þorskurinn getur þvælst fyrir á stundum. Það er ekki alltaf auðvelt að sækja hann vegna veðurs og hann getur vafist fyrir í vinns...

thumbnail
hover

Geir bóndi sá eftirminnilegasti

Maður vikunnar er frá Malarrifi og er sjómaður á aflafleyinu Bárði SH 81. Hann stundar þar netaveiðar undirstjórn föður síns, e...

thumbnail
hover

Tilviljun að hafa lifað af

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Ægis er viðtal við Eyþór Björnsson, fiskistofustjóra, sem lenti í þremur slysum á sjómannsfe...