-->

Dadda komið til bjargar

Mynd mánaðarins: Hér er mynd sem Jón Steinar Sæmundsson tók í maí í fyrra og sýnir það þegar Valdimar GK 195 aðstoðar vélarvana strandveiðibátinn Dadda GK 55. „Strandveiðibáturinn Daddi GK 55 varð vélarvana um hér rétt vestan við Grindavík og rak í átt að landi.

Línubáturinn Valdimar GK 195 var á leið í róður og kom Dadda sem kominn var nokkuð nálægt landi til aðstoðar, komu skipverjar taug á milli og drógu hann frá landi þar sem að björgunarbáturinn Árni í Tungu frá Björgunarsveitinni Þorbirni tók við og dró hann til hafnar,“ segir Jón Steinar um mundina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

„Maðurinn er mannveisla“

Maður vikunnar í dag starfar hjá Slippnum á Akureyri. Hann er þessa dagana að vinna í verkefnastjórnun fyrir næsta vinnsluþilfar, ...

thumbnail
hover

Nýr Áskell á heimleið

Nýr Áskell ÞH 48 hefur verið afhentur Gjögri hf. Í Noregi og er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Þann 25. septembe...

thumbnail
hover

Annir í Sjávarklasanum

Síðustu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í...