Dadda komið til bjargar

Mynd mánaðarins: Hér er mynd sem Jón Steinar Sæmundsson tók í maí í fyrra og sýnir það þegar Valdimar GK 195 aðstoðar vélarvana strandveiðibátinn Dadda GK 55. „Strandveiðibáturinn Daddi GK 55 varð vélarvana um hér rétt vestan við Grindavík og rak í átt að landi.

Línubáturinn Valdimar GK 195 var á leið í róður og kom Dadda sem kominn var nokkuð nálægt landi til aðstoðar, komu skipverjar taug á milli og drógu hann frá landi þar sem að björgunarbáturinn Árni í Tungu frá Björgunarsveitinni Þorbirni tók við og dró hann til hafnar,“ segir Jón Steinar um mundina.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line...

Eimskip og grænlenska skipafélagið Royal Arctic Line hafa fengið undanþágu frá Samkeppniseftirlitinu um að fyrirtækjunum sé heimil...

thumbnail
hover

Hlökk ST með mest af grásleppu

Heildarafli á grásleppuvertíðinni var nú um páskana kominn í 1.887 tonn, en á sama tíma fyrir ári var aflinn 1.894 tonn. Fimmtán ...

thumbnail
hover

Unga fólkið borðar allt of lítið...

Ungt fólk nú til dags borðar helmingi minna að fiskmeti en afar þeirra og ömmur gerðu á sama aldri. Skortur á kunnáttu við matrei...