Fiskar og fleira til sýnis hjá Hafró

Fiskar á ís verða til sýnis við Sjávarútvegshúsið að Skúlagötu fjögur þann 17. júní næstkomandi, fiskabúr, myndbönd og víðsjárstöðvar inni í Upplýsingasetri á jarðhæð.

Fiskar verða til sýnis í 10 körum á plani við Sjávarútvegshúsið að Skúlagötu 4. Upplýsingasetur á jarðhæð verður opið, þar má finna stórt fiskabúr og tvær stöðvar með víðsjám. Önnur stöðin verður með lífverur úr sjó og hin með lífverur úr ferskvatni. Einnig verður starfsemi Hafrannsóknastofnunar kynnt á myndböndum í bíósal. Viðburður stendur yfir milli klukkan 14 og 18.
Verið velkomin, heitt á könnunni. Djús fyrir börnin.

Á myndinni er langnefur. Ljósmynd Svanhildur Egilsdóttir

.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Sjávarútvegsskólinn blómstrar

Árið 2013 stofnaði Síldarvinnslan Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar og hófst kennsla þá um sumarið. Skólinn var ætlaður nem...

thumbnail
hover

HB Grandi semur við ÚR um...

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á me...

thumbnail
hover

Lítill fiskafli í júní

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júní var 31,7 þúsund tonn sem er 33% minni afli en í júní í fyrra. Samdráttinn má að mest...