Gallup könnun um grásleppuveiðar

Gallup er rétt í þessu að hefja skoðanakönnun meðal allra grásleppurétthafa um fyrirkomulag veiðistjórnunar.  Leyfishafar mega því eiga von á símtali frá Gallup á næstu dögum.
Það er LS sem gengst fyrir skoðanakönnuninni og samdi við Gallup um framkvæmd hennar.   LS leggur áherslu á mikilvægi þess að þátttakendur svari könnuninni.
Fulltrúi frá Gallup mun kynna niðurstöður úr skoðanakönnunni á síðari degi aðalfundar LS.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Met í fjölda útkalla

Þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar hafa það sem af er ári farið í 265 útköll og hafa þau aldrei verið fleiri. Flugdeildin hef...

thumbnail
hover

Húsfyllir í jólakaffi VSV

Svo fjölmennt var í jólakaffi Vinnslustöðvarinnar að þessu sinni að sumir fengu ekki sæti og urðu að standa en kvörtuðu samt hv...

thumbnail
hover

Auknar tekjur hafnarsjóðs Ísafjarðarbæjar

Tekjur hafnarsjóðs Ísafjarðarbæjar hafa þrefaldast frá 2011 til 2019. Tekjurnar voru um 110 milljónir króna árið 2011 en eru áæ...