Gallup könnun um grásleppuveiðar

Gallup er rétt í þessu að hefja skoðanakönnun meðal allra grásleppurétthafa um fyrirkomulag veiðistjórnunar.  Leyfishafar mega því eiga von á símtali frá Gallup á næstu dögum.
Það er LS sem gengst fyrir skoðanakönnuninni og samdi við Gallup um framkvæmd hennar.   LS leggur áherslu á mikilvægi þess að þátttakendur svari könnuninni.
Fulltrúi frá Gallup mun kynna niðurstöður úr skoðanakönnunni á síðari degi aðalfundar LS.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Uppskrift númer 305

Þorskurinn getur þvælst fyrir á stundum. Það er ekki alltaf auðvelt að sækja hann vegna veðurs og hann getur vafist fyrir í vinns...

thumbnail
hover

Geir bóndi sá eftirminnilegasti

Maður vikunnar er frá Malarrifi og er sjómaður á aflafleyinu Bárði SH 81. Hann stundar þar netaveiðar undirstjórn föður síns, e...

thumbnail
hover

Tilviljun að hafa lifað af

Í nýjasta tölublaði tímaritsins Ægis er viðtal við Eyþór Björnsson, fiskistofustjóra, sem lenti í þremur slysum á sjómannsfe...