Gallup könnun um grásleppuveiðar

Gallup er rétt í þessu að hefja skoðanakönnun meðal allra grásleppurétthafa um fyrirkomulag veiðistjórnunar.  Leyfishafar mega því eiga von á símtali frá Gallup á næstu dögum.
Það er LS sem gengst fyrir skoðanakönnuninni og samdi við Gallup um framkvæmd hennar.   LS leggur áherslu á mikilvægi þess að þátttakendur svari könnuninni.
Fulltrúi frá Gallup mun kynna niðurstöður úr skoðanakönnunni á síðari degi aðalfundar LS.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Venus á leið til Vopnafjarðar

Venus NS er nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með fyrsta kolmunnafarm ársins. Kolmunninn fékkst vestur af Írlandi en þaðan e...

thumbnail
hover

Drög að reglugerð um bann við...

Nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um bann við álaveiðum sem áformað er að setja. Markmið með setn...

thumbnail
hover

Kolmunna landað í Neskaupstað og á...

Norska skipið Manon kom til Neskaupstaðar sl. föstudag með 1.900 tonn af kolmunna. Í kjölfar hans kom síðan Börkur NK á sunnudagsm...