-->

Gamla Hoffellið selt úr landi

Nú hefur verið gengið frá sölu á Hoffelli II SU 802. Kaupandinn er Zandic Iceland og á myndinni má sjá Lennart Kjellberg og Friðrik M Guðmundsson handsala kaupin.

Hoffellið selt Friðrik og LennartSkipið lagði af stað frá Fáskrúðsfirði í gærkvöldi og siglir niður til Kanarí-eyja, þar sem skipið fer væntanlega í slipp. Með þessu lýkur 19 ára farsælu starfi þessa skips fyrir Loðnuvinnsluna og Fáskrúðsfirðinga. „Loðnuvinnslan hf. óskar nýjum eigendum til hamingju með skipið og þakkar öllum sem á skipinu hafa starfað fyrir vel unnin störf,“ segir í færslu á heimasíðu Loðnuvinnslunnar.

Myndina af skipinu tók Þorgeir Baldursson.

Attachments

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Breytingar á nýtingu strandsvæða í samráðsgátt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um gerð st...

thumbnail
hover

Engar rækjuveiðar í Djúpinu

Stofnmæling rækju í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi fór fram dagana 30. september til 9. október 2021. Byggt á niðurstöðum þeirr...

thumbnail
hover

Íslenskur fiskur selur sig ekki sjálfur

„Almennt séð, gekk okkur ótrúlega vel í heimsfaraldrinum. Um þessar mundir eru markaðir að taka við sér, eftirspurnin er góð o...