-->

Kolmunna landað á Fáskrúðsfirði

Á síðustu þremur dögum hefur verið landað um 5.000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnslunni hf. Norderveg kom á laugardagskvöldið með tæp 1.900 tonn, Knester kom á mánudaginn með um 2.000 tonn og Hoffell kom síðan með um 1.050 tonn.

Samtals er nú búið að taka á móti 15.300 tonnum, en fyrsta löndun á kolmunna þetta árið var 15. febrúar þegar Hoffellið landaði 1.580 tonnum.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Flutningur hlutdeilda fyrir áramót

Um komandi  áramót lýkur veiðitímabili þeirra fisktegunda þar sem veiðitímabilið er almanaksárið. Þessar tegundir eru: Norsk-...

thumbnail
hover

Hertar kröfur um svartolíunotkun

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í ...

thumbnail
hover

„Bak við yztu sjónarrönd“

Íslenski sjávarklasinn efndi til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðst...