Krefjast línuívilnunar fyrir alla dagróðrabáta

Forsvarsmenn LS hafa fundað með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Línuívilnun var eitt þeirra málefna sem LS ræddi við ráðherra.

Lýst var vonbrigðum með að ekki hefðu verið gerðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða þannig að öllum dagróðrabátum minni en 30 brt. væri tryggð línuívilnun óháð því hvernig beitt væri.

LS mótmælti ákvörðun ráðherra að minnka afla til línuívilnunar um 809 tonn, þar af 730 tonn samanlagt í þorski og ýsu.

Ljósmynd Hjörtur Gíslason.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Lax með feta og fleiru

Þó laxveiðin í ám landsins hafi gengið illa í sumar og Hafró hafi hvatt veiðimenn til að sleppa sem flestum veiddum löxum, er nó...

thumbnail
hover

Makrílvertíð að hefjast hjá Síldarvinnslunni

Nú er makrílvertíðin að hefjast hjá Síldarvinnslunni en gert hefur verið ráð fyrir að vinnsla á makrílnum hæfist 20. júlí og...

thumbnail
hover

Vigdís heilsaði upp á Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hitti nöfnu sína skilvinduna í fiskimjölsverksmiðju VSV á dögunum og urðu þar ...