Krefjast línuívilnunar fyrir alla dagróðrabáta

Forsvarsmenn LS hafa fundað með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Línuívilnun var eitt þeirra málefna sem LS ræddi við ráðherra.

Lýst var vonbrigðum með að ekki hefðu verið gerðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða þannig að öllum dagróðrabátum minni en 30 brt. væri tryggð línuívilnun óháð því hvernig beitt væri.

LS mótmælti ákvörðun ráðherra að minnka afla til línuívilnunar um 809 tonn, þar af 730 tonn samanlagt í þorski og ýsu.

Ljósmynd Hjörtur Gíslason.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips um...

Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum se...

thumbnail
hover

Flytur erindi um plast í þorski...

Föstudaginn 23. nóvember kl. 11:00 mun Anne de Vries flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Erindið mun fjalla um mælingar A...

thumbnail
hover

Samdráttur í útflutningi frá Færeyjum

Útflutningur sjávarafurða frá Færeyjum dróst saman á fyrstu níu mánuðum ársins um 15% í verðmæti og 8% í magni. Heildarverðm...