Krefjast línuívilnunar fyrir alla dagróðrabáta

Forsvarsmenn LS hafa fundað með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Línuívilnun var eitt þeirra málefna sem LS ræddi við ráðherra.

Lýst var vonbrigðum með að ekki hefðu verið gerðar breytingar á lögum um stjórn fiskveiða þannig að öllum dagróðrabátum minni en 30 brt. væri tryggð línuívilnun óháð því hvernig beitt væri.

LS mótmælti ákvörðun ráðherra að minnka afla til línuívilnunar um 809 tonn, þar af 730 tonn samanlagt í þorski og ýsu.

Ljósmynd Hjörtur Gíslason.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Venus á leið til Vopnafjarðar

Venus NS er nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með fyrsta kolmunnafarm ársins. Kolmunninn fékkst vestur af Írlandi en þaðan e...

thumbnail
hover

Drög að reglugerð um bann við...

Nú liggja fyrir á samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um bann við álaveiðum sem áformað er að setja. Markmið með setn...

thumbnail
hover

Kolmunna landað í Neskaupstað og á...

Norska skipið Manon kom til Neskaupstaðar sl. föstudag með 1.900 tonn af kolmunna. Í kjölfar hans kom síðan Börkur NK á sunnudagsm...