Ráðstefna um öryggismál

Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda verður haldin á Grand hótel 20. apríl nk.  Það eru Slysavarnarskóli sjómanna, Alþjóðasamtök sjóbjörgunarskóla og Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið sem gangast fyrir ráðstefnunni.

Ráðstefnan er öllum opin og stendur frá 10:00 – 16:00.  Ráðlagt er að skrá sig tímanlega til þátttöku því sætafjöldi er takmarkaður.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Áform í uppnámi

Áform um 20 þúsund tonna laxeldi í Eyjafirði eru í uppnámi ef nýtt frumvarp nær fram að ganga, segir framkvæmdastjóri Akvafuture...

thumbnail
hover

Mætti vera meiri kraftur

Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey VE, segir að sér finnist vanta meiri kraft í vertíðina í Vestmannaeyjum og hann te...

thumbnail
hover

Hrygningastoppið of stutt?

„Tímabil friðunaraðgerða til verndar hrygningarþorsks við Ísland er tiltölulega stutt m.v. nágrannaþjóðir eða 2 til 4 vikur o...