Síldarsöltun hafin á Fáskrúðsfirði

Hoffell kom til löndunar á Fáskrúðsfirði með um 500 tonn af síld til söltunar og frystingar. Auk þess var skipið með smá slatta af kolmunna, eða um 150 tonn. Skipið fór aftur á veiðar að löndun lokinni og reynir fyrir sér í kolmunna. Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði er eina stóra fyrirtækið á landinu sem enn saltar síld.

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Steiktu hænsnafótaskinni var erfitt að koma...

Maður vikunnar að þessu sinni byrjaði að vinna í fiski í Vogum á Vatnsleysuströnd 14 ára gömul. Nú er hún einn af sölustjórum...

thumbnail
hover

2.870 útselir í grásleppunet á ári!

Umhverfisvottun á grásleppuveiðar var felld niður í byrjun þessa árs vegna áætlaðs meðafla af útsel við veiðarnar. Axel Helgas...

thumbnail
hover

Vilja sjá þorskinn lifandi áður en...

Einkennilegar óskir um kaup á sjávarfurðum berast stundum til útflytjenda og samtaka í fiskvinnslu og fiskveiðum. Beiðni um lifandi ...